Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Fjölnir
LL 4
2
Selfoss
ÍBV
3
2
Keflavík
Brenna Lovera '27 1-0
1-1 Sophie Mc Mahon Groff '38
Sigríður Lára Garðarsdóttir '51 2-1
Cloé Lacasse '79 3-1
3-2 Sophie Mc Mahon Groff '83
23.07.2019  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Maður leiksins: Cloé Lacasse
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Mckenzie Grossman
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('73)
9. Emma Rose Kelly ('90)
10. Clara Sigurðardóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
20. Cloé Lacasse
24. Helena Jónsdóttir
33. Brenna Lovera ('73)

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir ('90)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('73)
14. Anna Young
18. Margrét Íris Einarsdóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Richard Matthew Goffe
Márcio Santos

Gul spjöld:
Caroline Van Slambrouck ('88)

Rauð spjöld:
@ Óliver Magnússon
Skýrslan: Hástökkssigur ÍBV
Hvað réði úrslitum?
ÍBV var miklu betra liðið í dag, Hefðu getað unnið stærri sigur eftir að hafa farið með fullt af færum. Flottur leikur hjá Eyjastúlkum í dag og áttu þær þetta fyllilega skilið.
Bestu leikmenn
1. Cloé Lacasse
Eins og svo oft áður var Cloé mest áberandi í leik ÍBV, var að skapa sér fullt af fínum færum en hefði nú mátt nýta þau betur en náði þó að setja eitt. Frábær leikur hjá henni.
2. Brenna Lovera
Flott framistaða í hennar fyrsta leik fyrir ÍBV, skoraði mark og var með eitt assist.
Atvikið
Annað mark Keflvíkinga þegar Guðný markmaður ÍBV virtist vera komin með hendur á boltan og honum verið sparkað úr höndonum á henni og hún átt að fá aukaspyrnu.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV fer úr 9 sæti og tekur 5 sætið af Keflavík.
Vondur dagur
Allir leikmenn stóðu sig vel í leiknum. En dómaratríóið var alveg skelfilegt í dag, það bara nær engum áttum, sjaldan séð eins slappa framistöðu.
Dómarinn - 2
Var hrikalega slappur í dag. Hefði mátt spjalda meira og það virtist sem hagnaðarreglan væri ekki til í hans reglubók. Dæmdi markspyrnur þegar það voru augljósar hornspyrnur og ég veit ekki hvað og hvað, gæti gert heila BS ritgerð um þennan arfa slaka leik dómarans.
Byrjunarlið:
1. Aytac Sharifova (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir
3. Natasha Anasi (f)
5. Sophie Mc Mahon Groff
7. Maired Clare Fulton ('80)
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('56)
17. Katla María Þórðardóttir
21. Íris Una Þórðardóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
7. Kara Petra Aradóttir
10. Dröfn Einarsdóttir ('56)
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ljiridona Osmani
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Eva Lind Daníelsdóttir
Marín Rún Guðmundsdóttir
Amelía Rún Fjeldsted
Benedikta S Benediktsdóttir
Valdís Ósk Sigurðardóttir
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Kristrún Ýr Holm ('72)
Íris Una Þórðardóttir ('90)

Rauð spjöld: