Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Breiðablik
2
1
Selfoss
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '22 1-0
Alexandra Jóhannsdóttir '44 2-0
2-1 Magdalena Anna Reimus '69
23.07.2019  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Hiti í lofti,logn og blautur völlur. Geggjaðar aðstæður
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 317
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('78)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
6. Isabella Eva Aradóttir
14. Berglind Baldursdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Fjolla Shala
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Heiðdís Lillýardóttir ('45)
Hildur Antonsdóttir ('75)

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan: Blikar sluppu með skrekkinn
Hvað réði úrslitum?
Blikarnir eru einfaldlega með betra lið. Breiðablik átti algjörlega fyrri hálfleikinn og hefðu átt að vera búnar að skora fleiri mörk að mínu mati. En þegar Selfoss skoraði á 70 mín. þá tóku þær yfir leikinn og voru sterkari þar til flautað var af. En heilt yfir sanngjarn Blikasigur.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Þvílík gæði. Hún skoraði fyrsta mark leiksins og er orðin markahæst með 11 mörk í deildinni. Kom sér í fullt af færum og stöðugt hættuleg.
2. Hildur Antonsdóttir
Það eru ansi margar sem koma til greina hér en ætla að velja Hildi. Hún var þvílíkt dugleg í leiknum, hendir sér í alla bolta. Frábært fyrir Breiðablik að hafa svona vinnuhest á miðjunni.
Atvikið
Mark Selfyssinga. Vörn Blika var sofandi og Magdalena nýtti sér það og skoraði flott mark. Þetta mark breytti virkilega gangi leiksins. Blikastelpur urðu stressaðar og bökkuðu mikið á meðan Selfoss urðu hungraðari í jöfnunarmark.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar halda 2. sætinu í deildinni með jafn mörg stig og Valur en lakari markatölu og Selfoss situr áfram í 4. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Mér fannst engin ein eiga sérstaklega slakan leik í dag. Langar samt að nefna aðeins Blikaliðið í heild eftir að þær fengu á sig markið, þá panikkuðu þær og Selfoss hefði auðveldlega getað jafnað leikinn. Þetta er svipað og gerðist hjá Blikum gegn HK/Víkingi.
Dómarinn - 6
Æ mér fannst Andri ekki eiga góðan dag. Ekkert margar stórar ákvarðanir að taka svosem en mikið um skrítnar aukaspyrnur í dag. Fannst hann á tímabili bara hlusta á stúkuna og það er aldrei gott fyrir dómara.
Byrjunarlið:
Anna María Friðgeirsdóttir ('85)
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir ('85)
18. Magdalena Anna Reimus
21. Þóra Jónsdóttir ('46)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir ('85)
9. Halla Helgadóttir
11. Anna María Bergþórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('85)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
María Guðrún Arnardóttir

Gul spjöld:
Hólmfríður Magnúsdóttir ('72)
Karitas Tómasdóttir ('80)

Rauð spjöld: