Rafholtsvöllurinn
fimmtudagur 25. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Sćvar Atli Magnússon
Njarđvík 0 - 2 Leiknir R.
0-1 Sćvar Atli Magnússon ('16, víti)
0-2 Sćvar Atli Magnússon ('87)
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Stefán Birgir Jóhannesson ('69)
2. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
9. Ivan Prskalo
13. Andri Fannar Freysson (f) ('76)
17. Toni Tipuric
20. Aliu Djalo
23. Gísli Martin Sigurđsson ('59)
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
1. Árni Ásbjarnarson
10. Bergţór Ingi Smárason
11. Krystian Wiktorowicz
14. Hilmar Andrew McShane ('59)
15. Ari Már Andrésson ('76)
16. Jökull Örn Ingólfsson
19. Andri Gíslason ('69)

Liðstjórn:
Brynjar Freyr Garđarsson
Snorri Már Jónsson
Leifur Gunnlaugsson
Árni Ţór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)
Anna Pála Magnúsdóttir

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('11)
Toni Tipuric ('78)
Pawel Grudzinski ('82)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leiknismenn voru heilt yfir betri ađilinn í dag og sigurinn sanngjarn en Njarđvíkingar virtust svolítiđ missa hausinn viđ vítaspyrnudóminn og ţegar ţeir virtust vera komast af stađ og gera sig líklega ţá kemur síđasta smiđshöggiđ frá Sćvari Atla og drepur ţetta.
Bestu leikmenn
1. Sćvar Atli Magnússon
Var flottur í dag og skilađi af sér mörkin sem skilja liđin af.
2. Stefán Árni Geirsson
Var virkilega flottur í dag. Ógnandi og sótti umdeilt víti sem kom ţessu af stađ fyrir Leikni.
Atvikiđ
Vítaspyrnudómurinn. Toni Tipuric misreiknar bolta innfyrir og missir hann yfir sig ţar sem Stefán Árni er mćttur og keyrir inn á teig, Toni virđist vera hleypa honum framhja sér og rétt kemur viđ öxlina á Stefáni Árna sem fellur viđ og Guđgeir bendir á punktinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknismenn hoppa yfir Víkinga frá Ólafsvík í bili hiđ minsta í 4.sćtiđ. Önnur úrslit dagsins senda Njarđvíkinga undir rauđu línunna.
Vondur dagur
Toni Tipuric tekur ţennan vafasama heiđur í dag fyrir hönd varnarlínu Njarđvíkur. Ţeir hafa oft átt betri dag en í dag
Dómarinn - 3
Var alls ekki međ tök á leiknum í dag. Mikiđ af tilviljunarkenndum ákvörđum og skrítnum. Gaf ódýrt víti og átti bara ekki góđan dag í dag.
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Bjarki Ađalsteinsson
0. Ósvald Jarl Traustason
2. Nacho Heras
5. Dađi Bćrings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f) ('87)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
20. Hjalti Sigurđsson ('62)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('76)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson ('62)
10. Ingólfur Sigurđsson
14. Birkir Björnsson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('87)
24. Daníel Finns Matthíasson ('76)
26. Viktor Marel Kjćrnested

Liðstjórn:
Diljá Guđmundardóttir
Ţórir Ţórisson
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Nacho Heras ('67)
Eyjólfur Tómasson ('71)
Kristján Páll Jónsson ('79)
Sćvar Atli Magnússon ('82)

Rauð spjöld: