Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Breiðablik
4
0
KA
Thomas Mikkelsen '21 1-0
Alexander Helgi Sigurðarson '37 2-0
Thomas Mikkelsen '80 3-0
Brynjólfur Darri Willumsson '87 4-0
07.08.2019  -  18:00
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Bongó!
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 1068
Maður leiksins: Thomas Mikkelsen
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('70)
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen ('84)
11. Gísli Eyjólfsson
21. Viktor Örn Margeirsson (f)
25. Davíð Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
45. Guðjón Pétur Lýðsson

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
17. Þórir Guðjónsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('84)
23. Stefán Ingi Sigurðarson
30. Andri Rafn Yeoman ('70)
45. Brynjólfur Darri Willumsson
62. Ólafur Guðmundsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Guðmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurðarson ('45)
Elfar Freyr Helgason ('75)
Brynjólfur Darri Willumsson ('78)
Davíð Ingvarsson ('82)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: Breiðablik með flugeldasýningu gegn afleitu KA liði
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik voru bara miklu betri í þessum leik frá a-ö. Yfirspila KA liðið sem áttu fá svör og KA ekki að skapa sér mörg færi. Blikar með alvöru 4-0 sigur á lánlausum KA mönnum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen
Mikkelsen átti frábæran leik, var síógnandi í kvöld. Skoraði 2 mörk og fékk aukaspyrnuna sem Alexander Helgi skoraði úr, KA menn réðu ekkert við Mikkelsen í þessum ham.
2. Davíð Ingvarsson
Blikar áttu marga leikmenn sem komu til greina hér en ég gef Davíð þennan titil. Hann leggur upp fyrsta markið og fór oft á tíðum illa með Andra Fannar og Hauk hægra megin í KA vörninni auk þess sem hann var mjög öruggur varnarlega.
Atvikið
Leiðindaatvikið. Í fyrsta marki Blika lenti Ívar á Aroni Degi sem þurfti að fara út á börum og er núna á sjúkrahúsi í myndatöku. Vonum að þetta sé ekki alvarlegt hjá þessum gríðarlega efnilega markmanni.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Blikar minnka forskot KR aftur í 10 stig og halda öðru sætinu. Blikar voru á langri eyðimerkurgöngu án sigurs en komust heldur betur á bragðið í kvöld. KA er áfram í fallsæti og markatalan þeirra versnaði verulega en hún gæti talið í lok móts.
Vondur dagur
Haukur Heiðar Hauksson. KA liðið var afleitt í kvöld og hefðu margir getað fengið þennan vafasama heiður en Haukur var alls ekki góður í kvöld, missti marga bolta yfir sig og innfyrir og réði ekkert við fremstu menn Blika.
Dómarinn - 5
Hélt engri línu í leiknum, dæmdi oft bara eftir tilviljun og bæði lið voru ósátt með margar ákvarðanir hans í leiknum.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m) ('24)
Hallgrímur Mar Steingrímsson
2. Haukur Heiðar Hauksson
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar ('75)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
14. Andri Fannar Stefánsson ('65)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
29. Alexander Groven

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m) ('24)
2. Birgir Baldvinsson
3. Callum George Williams
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('75)
21. David Cuerva ('65)
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Sæþór Olgeirsson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Pétur Heiðar Kristjánsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Garðar Guðnason
Halldór Jón Sigurðsson

Gul spjöld:
Haukur Heiðar Hauksson ('35)

Rauð spjöld: