Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Leiknir R.
2
0
Haukar
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson '14 1-0
Nacho Heras '45 2-0
30.08.2019  -  18:00
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Nacho Heras - Leiknir
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Sólon Breki Leifsson
2. Nacho Heras
6. Ernir Bjarnason ('73)
7. Stefán Árni Geirsson
8. Árni Elvar Árnason
10. Sævar Atli Magnússon (f) ('84)
14. Birkir Björnsson
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
20. Hjalti Sigurðsson ('73)

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
6. Andi Hoti
10. Daníel Finns Matthíasson ('73)
10. Ingólfur Sigurðsson ('84)
10. Shkelzen Veseli
26. Viktor Marel Kjærnested
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('73)
80. Róbert Vattnes Mbah Nto

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Gísli Friðrik Hauksson
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('24)
Sævar Atli Magnússon ('65)
Hjalti Sigurðsson ('70)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Marksæknir miðverðir í Breiðholti
Hvað réði úrslitum?
Leiknismenn voru með tögl og haldir gegn bitlausum Haukamönnum. Sjálfstraustið er ekki mikið hjá Hafnarfjarðarliðinu og það sást á spilamennskunni. Miðverðir Leiknisliðsins sáu um markaskorun kvöldsins.
Bestu leikmenn
1. Nacho Heras - Leiknir
Spánverjinn hefur verið gríðarlega öflugur fyrir Breiðhyltinga í sumar.
2. Árni Elvar Árnason - Leiknir
Öflug frammistaða Árna Elvars sem lét verkin tala á miðjunni.
Atvikið
Annað mark Leiknis var flautumark í fyrri hálfleik og fór langt með að drepa vonir gestaliðsins.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknismenn halda sér í toppbaráttunni og eygja enn von um Pepsi Max á næsta ári. Haukar gætu verið komnir í fallsæti á morgun.
Vondur dagur
Haukar áttu í vandræðum með að tengja saman sendingar á miðsvæðinu. Aron Freyr Róbertsson náði ekkert að sýna og var tekinn af velli.
Dómarinn - 6,5
Fín dómgæsla en samræmið í spjaldagjöf var aðeins furðulegt.
Byrjunarlið:
12. Óskar Sigþórsson (m)
Ásgeir Þór Ingólfsson
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
6. Þórður Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson ('60)
8. Ísak Jónsson (f) ('57)
14. Sean De Silva
16. Birgir Magnús Birgisson
16. Oliver Helgi Gíslason
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson

Varamenn:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
4. Fannar Óli Friðleifsson
10. Kristófer Dan Þórðarson ('57)
11. Gísli Þröstur Kristjánsson
13. Arnór Pálmi Kristjánsson ('60)
23. Guðmundur Már Jónasson
25. Hallur Húni Þorsteinsson

Liðsstjórn:
Luca Lúkas Kostic (Þ)
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Einar Karl Ágústsson
Freyr Sverrisson
Salih Heimir Porca

Gul spjöld:

Rauð spjöld: