Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
ÍA
1
1
Grindavík
Stefán Teitur Þórðarson '24 1-0
1-1 Josip Zeba '86
16.09.2019  -  17:00
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Þurrt og smá strekkingur. Völlurinn flottur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Josib Zeba(Grindavík)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Einar Logi Einarsson
Steinar Þorsteinsson ('62)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('81)
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('67)
93. Marcus Johansson

Varamenn:
4. Aron Kristófer Lárusson
8. Albert Hafsteinsson ('67)
9. Viktor Jónsson ('81)
17. Gonzalo Zamorano ('62)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 28 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Kjartan Guðbrandsson
Dino Hodzic

Gul spjöld:
Gonzalo Zamorano ('92)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan: Von Grindavík lifir - Skaginn áfram í Pepsi-Max
Hvað réði úrslitum?
Það var ekki mikið um færi í þessum leik og liðuin nýttu illa góðar stöður til að búa til góð færi. Skagamenn skoruðu geggjað mark úr aukaspyrnu og Grindavík úr einu af óteljandi föstum leikatriðum í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Josib Zeba(Grindavík)
Zeba var eins og klettur vörn Grindavíkur og skoraði markið sem heldur vonum þeirra á lífi.
2. Stefán Teitur Þórðarson(ÍA)
Stefán Teitur var besti maður ÍA í þessum leik. Var góður á miðjunni og skoraði þetta líka geggjaða mark.
Atvikið
Klárlega markið sem Stefán Teitur skoraði. Aukaspyrna rétt utan teigs sem Stefán smellti bara í vinkilinn. Geggjað mark!
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn eru formlega öruggir með sitt sæti í deild þeirra bestu á næsta ári. Grindavík á ennþá tölfræðilegan möguleika á að bjarga sér en það þarf eitthvað það ótrúlegasta kraftaverk sem sést hefur í íslenskri knattspyrnu til að það gangi upp.
Vondur dagur
Skagaliðið í heild sinni í seinni hálfleik. Voru alveg rosalega slakir og í raun eftir á í öllum aðgerðum. Voru bara heppnir að Grindavík nýtti sér það ekki betur. Þeir fengu 2-3 sjensa til að búa til alvöru færi en fóru afar illa að ráði sínu.
Dómarinn - 7
Fínasta frammistaða hjá Helga Mikael og félögum. Engin stór ákvörðun sem klikkaði. Ekki erfiður leikur að dæma.
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Josip Zeba
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
18. Stefan Ljubicic
21. Marinó Axel Helgason
22. Primo
23. Aron Jóhannsson (f) ('76)
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('66)

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
11. Símon Logi Thasaphong
14. Diego Diz ('66)
19. Hermann Ágúst Björnsson
26. Sigurjón Rúnarsson

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Maciej Majewski
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Helgi Þór Arason
Haukur Guðberg Einarsson
Gunnar Guðmundsson
Srdjan Rajkovic

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('36)

Rauð spjöld: