Greifavöllurinn
sunnudagur 15. september 2019  kl. 16:45
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Nokkuđ sterk suđ-austan átt og 8 gráđur, smá rigning. Ţetta er íslenskt haust.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson
KA 1 - 1 HK
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('8)
Björn Berg Bryde, HK ('75)
1-1 Emil Atlason ('96)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Hallgrímur Jónasson ('86)
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('73)
14. Andri Fannar Stefánsson ('81)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
29. Alexander Groven

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. David Cuerva
24. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('73)
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('86)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('81)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Halldór Jón Sigurđsson

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('54)
Kristijan Jajalo ('94)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
HK-ingar gáfust ekki upp. KA menn fengu heldur betur tćkifćrin til ţess ađ loka ţessum leik, en nýttu ţau ekki og 1-0 stađa er hćttuleg hvort sem ađ ţú ert einum manni eđa ţremur mönnum fleiri.
Bestu leikmenn
1. Elfar Árni Ađalsteinsson
Gerđi varnarmönnum HK lífiđ leitt allan leikinn. Hefđi átt ađ skora í leiknum og var jafnframt mjög skapandi fyrir liđsfélaga sína.
2. Arnar Freyr Ólafsson
Markmađurinn hélt HK inní ţessu á lykilstundum. Varđi skalla Elfars Árna meistaralega og var öruggur í öllum sinum ađgerđum.
Atvikiđ
Jöfnunarmark HK. Ţvílík dramatík ţegar Emil skallađi boltann framhjá Jajalo. Stuđningsmenn HK í stúkunni gjörsamlega sturluđust úr fögnuđi.
Hvađ ţýđa úrslitin?
HK fara uppí 5. sćtiđ, allavega um stundarsakir, en KA menn verđa ađ gera sér 10. sćtiđ ađ góđu. Ef ađ KA hefđu hangiđ á ţessu, ţá vćru ţeir í 5. sćti en Emil Atlason hélt nú ekki. KA eiga útileik gegn nýkrýndum bikarmeisturum Víkings R. en HK fá Skagamenn í heimsókn. Tvćr umferđir eftir og Grindavík ţurfa ađ vinna upp 7 stiga forskot KA á liđiđ.
Vondur dagur
Björn Berg Bryde fékk rautt spjald og skildi HK eftir í holu sem ađ ţeir klifruđu svo uppúr, blessunarlega fyrir hann. Hann var klaufalegur í ţessum tveimur brotum á Elfari Árna, en átti ekki slćman leik ţrátt fyrir ţađ.
Dómarinn - 6
Ágćt frammistađa hjá Erlendi.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('80)
3. Hörđur Árnason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('72)
7. Ásgeir Marteinsson
10. Bjarni Gunnarsson ('80)
18. Atli Arnarson
22. Arnţór Ari Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
9. Brynjar Jónasson
16. Emil Atlason ('80)
20. Birnir Snćr Ingason ('72)
21. Andri Jónasson
23. Hafsteinn Briem
26. Alexander Freyr Sindrason ('80)

Liðstjórn:
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus

Gul spjöld:
Björn Berg Bryde ('72)
Atli Arnarson ('90)

Rauð spjöld:
Björn Berg Bryde ('75)