Varmárvöllur - gervigras
föstudagur 20. september 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: 12°C, talsverður vindur og suddi. Mikið fjör og mikið gaman. Bætti í vind og úrkomu þegar leið á fyrri hálfleik. Flóðljósin skína skært og standa fyrir sínu.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: Flott mæting, sérstaklega ef mið er tekið af veðri, vel á þriðja hundrað manns segja fróðir menn. 276 samkvæmt Afturelding TV.
Maður leiksins: Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)
Afturelding 0 - 1 FH
Margrét Regína Grétarsdóttir, Afturelding ('53)
0-1 Margrét Sif Magnúsdóttir ('76)
Byrjunarlið:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
4. Inga Laufey Ágústsdóttir
7. Margrét Regína Grétarsdóttir (f)
9. Samira Suleman ('87)
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
13. Elena Brynjarsdóttir
16. Sara Dögg Ásþórsdóttir
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('83)
19. Darian Elizabeth Powell
20. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir

Varamenn:
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('83)
14. Erika Rún Heiðarsdóttir
15. Kristín Gyða Davíðsdóttir
17. Halla Þórdís Svansdóttir ('87)
23. Krista Björt Dagsdóttir

Liðstjórn:
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Anna Pálína Sigurðardóttir
Margrét Selma Steingrímsdóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Ingólfur Orri Gústafsson
Sigurjón Björn Grétarsson

Gul spjöld:
Margrét Regína Grétarsdóttir ('50)

Rauð spjöld:
Margrét Regína Grétarsdóttir ('53)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Mér fannst leikurinn í algjöru jafnvægi þar til Afturelding missir fyrirliða sinn af velli með tvö gul spjöld. FH gekk á lagið og kláraði verkefnið.
Bestu leikmenn
1. Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)
Síógnandi allan leikinn og lagði upp eina mark leiksins. Dugnaður og áræðni sem færir henni þessa nafnbót.
2. Íris Dögg Gunnarsdóttir (Afturelding)
Íris stóð sig vel í marki Aftureldingar og greip ófáum skiptum inn í á réttum augnablikum. Útspörkin hennar hittu líka oft samherja og virkaði hún örugg í sínum aðgerðum. Hér verð ég einnig að minnast á Söru Dögg Ásþórsdóttur, fimmtán ára leikmann Aftureldingar, sem stóð sig gífurlega vel á miðjunni í kvöld og sýndi að það er mikið spunnið í hana sem leikmann.
Atvikið
Rauða spjaldið. Margrét Regína Grétardóttir, fyrirliði Aftureldingar, fékk sitt annað gula spjald fyrir virkilega klaufalegt brot skömmu eftir að hafa fengið sitt fyrra gula spjald.
Hvað þýða úrslitin?
FH er komið upp í Pepsi Max-deild kvenna og leikur þar á næsta tímabili! Afturelding endar í 5. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Enginn sem á þetta skilið fyrir fótboltalega frammistöðu en heimskupör (því miður fyrir hana) Margrétar Regínu fá tilnefningu hér.
Dómarinn - Átta (8)
Ásmundur dæmdi leikinn vel í kvöld.
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir (f)
9. Rannveig Bjarnadóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
14. Valgerður Ósk Valsdóttir ('83)
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('90)

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
8. Nótt Jónsdóttir
11. Arna Sigurðardóttir
13. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
15. Birta Stefánsdóttir ('83)
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('90)
23. Fanney Elfa Einarsdóttir

Liðstjórn:
Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Guðni Eiríksson (Þ)
Árni Freyr Guðnason
Björk Björnsdóttir
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:
Selma Dögg Björgvinsdóttir ('41)
Eva Núra Abrahamsdóttir ('64)

Rauð spjöld: