Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Þróttur R.
9
0
Grindavík
Linda Líf Boama '8 1-0
Margrét Sveinsdóttir '13 2-0
Margrét Sveinsdóttir '16 3-0
Lauren Wade '24 4-0
Lauren Wade '27 5-0
Lauren Wade '36 6-0
Linda Líf Boama '57 7-0
Lauren Wade '88 8-0
Lauren Wade '91 9-0
20.09.2019  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deild kvenna
Dómari: Steinar Stephensen
Áhorfendur: 120
Maður leiksins: Lauren Wade
Byrjunarlið:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
6. Gabríela Jónsdóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
11. Lauren Wade
13. Linda Líf Boama ('92)
14. Margrét Sveinsdóttir ('85)
15. Olivia Marie Bergau
17. Katrín Rut Kvaran ('73)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('65)
20. Friðrika Arnardóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('61)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
3. Mist Funadóttir ('65)
11. Tinna Dögg Þórðardóttir ('85)
16. Katla Ýr Sebastiansd. Peters
18. Alexandra Dögg Einarsdóttir ('73)
99. Signý Rós Ólafsdóttir ('92)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Egill Atlason
Þórey Kjartansdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Markaregn að hætti hússins áður en bikarinn fór á loft
Hvað réði úrslitum?
Gæðin og áræðnin í Þrótturum sem ætluðu sér að halda flugeldasýningu fyrir framan stuðningsmenn sína áður en þær tóku við verðlaunum fyrir að vinna deildina.
Bestu leikmenn
1. Lauren Wade
Fimm mörk og stoðsending tryggir norður írsku landsliðskonunni WOM í dag. Enn ein klassa frammistaðan hjá þessum geggjaða leikmanni sem klárar mótið með 20 mörk.
2. Linda Líf Boama
Eiginlega ótrúlegt að tvö mörk og fjórar stoðsendingar dugi ekki til að vera valin best í dag en frammistaða framherjaparsins Lindu og Lauren var lýsandi fyrir sumarið. Tvær af þremur bestu sóknarmönnu deildarinnar. Linda Líf endar næst markahæst og eflaust stoðsendingahæst ef tölfræðin yfir það yrði skoðuð.
Atvikið
Linda Líf braut ísinn fyrir Þróttara með góðu marki eftir lipran dans á milli varnarmanna Grindavíkur í teignum á áttundu mínútu. Eftir það litu Þróttarar ekki um öxl..
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin breyta engu um stöðu liðanna í deildinni. Þróttarar vinna deildina með ótrúlegri markatölu. Enda með 61 mark í plús. Linda Líf endar næst markahæst í deildinni með 22 mörk og Lauren Wade þriðja markahæst með 20 mörk.
Vondur dagur
Það er þungt yfir knattspyrnudeildinni í Grindavík. Karlarnir í brasi í Pepsi Max og konurnar nú að falla úr deild annað árið í röð. Úr Pepsi 2018 í 2. deild 2020.
Dómarinn - 7,5
Einfaldur einstefnuleikur að dæma en tríóið gerði það vel. Nafna mín mögulega heppin að sleppa við spjald en að öðru leyti var tríóið með allt á hreinu.
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
2. Ástrós Lind Þórðardóttir ('46)
4. Shannon Simon
6. Unnur Stefánsdóttir
8. Guðný Eva Birgisdóttir (f) ('76)
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir ('64)
10. Una Rós Unnarsdóttir
16. Sigurbjörg Eiríksdóttir
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir ('46)
21. Nicole C. Maher ('67)
22. Helga Guðrún Kristinsdóttir

Varamenn:
12. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir (m)
11. Júlía Ruth Thasaphong
13. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir ('46)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('64)
17. Inga Rún Svansdóttir
18. Ása Björg Einarsdóttir ('76)
19. Unnur Guðrún Þórarinsdóttir ('67)
28. Viktoría Ýr Elmarsdóttir
29. Írena Björk Gestsdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Nihad Hasecic (Þ)
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Alexander Birgir Björnsson
Bjartey Helgadóttir
Petra Rós Ólafsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: