Akraneshöllin
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Logn, 10 stiga hiti og völlurinn geggjađur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Hrvoje Tokic(Selfoss)
Kári 0 - 2 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic ('26)
0-2 Hrvoje Tokic ('54)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
3. Sverrir Mar Smárason
5. Arnar Freyr Sigurđsson
6. Guđfinnur Ţór Leósson ('46)
7. Andri Júlíusson (f)
11. Indriđi Áki Ţorláksson ('83)
14. Auđun Ingi Hrólfsson ('65)
17. Ragnar Már Lárusson
19. Gylfi Veigar Gylfason
20. Benedikt Valur Árnason ('70)
23. Guđlaugur Ţór Brandsson

Varamenn:
4. Haraldur Sturlaugsson ('83)
10. Sveinbjörn Geir Hlöđversson
18. Aron Ýmir Pétursson ('65)
21. Óliver Darri Bergmann Jónsson ('70)
24. Teitur Pétursson
25. Ingimar Elí Hlynsson ('46)

Liðstjórn:
Arnar Már Guđjónsson
Albert Hafsteinsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Jón Vilhelm Ákason
Eggert Kári Karlsson

Gul spjöld:
Indriđi Áki Ţorláksson ('34)
Ragnar Már Lárusson ('42)
Ingimar Elí Hlynsson ('51)
Arnar Freyr Sigurđsson ('67)
Andri Júlíusson ('68)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Einfalt mál, hann heitir Hrvoje Tokic! Stađsetningar, styrkur og fćranýting. Skorađi bćđi mörk Selfoss í leiknum og var síógnandi. 22 mörk í 20 í leikjum í sumar!
Bestu leikmenn
1. Hrvoje Tokic(Selfoss)
Magnađur í dag. Skorađi tvö mörk og hefđi getađ skorađ ţađ ţriđja. Gríđarlega sterkur í loftinu og sífellt ógnandi.
2. Sverrir Már Smárason.(Kári)
Sverrir var eins og klettur í vörn Kára. Sterkur og tapađi ekki mörgum einvígjum.
Atvikiđ
Mark númer 2. Frábćr sókn hjá Selfossi! Boltinn gekk hratt, ţađ var brotiđ á Selfyssingi en dómarinn gerđi vel og beitti hagnađi sem gaf Ţór Llorens tćkifćri á fyrirgjöf og hún var geggjuđ og ţar kom Tokic á nćr og klárađi af yfirvegun.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin breyta engu varđandi lokastöđu liđanna í deildinni. Selfoss endar í ţriđja sćti og ţeir unnu síđustu 7 leikina. Kári endar í 10 sćti og erfiđu tímabili lokiđ hjá ţeim.
Vondur dagur
Auđunn Ingi hjá Kára. Sást ekki í fyrri hálfleiknum og var tekinn útaf í hálfleik. Ekki mikiđ meira um ţađ ađ segja.
Dómarinn - 7
Arnar átti ekkert sérstakan dag. Of mikiđ af litlum dómum sem klikkuđu og var svona viđ ţađ ađ missa stjórn á leiknum. Gef honum hins vegar 2 heila auka fyrir dómgćsluna í markinu. Algjörlega til fyrirmyndar hvernig hann beitti hagđnađi ţar!
Byrjunarlið:
1. Ţorkell Ingi Sigurđsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Jökull Hermannsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('85)
9. Hrvoje Tokic
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('87)
18. Arnar Logi Sveinsson (f)
20. Guđmundur Tyrfingsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
7. Arilíus Óskarsson
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('85)
12. Aron Einarsson
17. Valdimar Jóhannsson ('87)
25. Stefán Ţór Ágústsson
27. Tomasz Luba

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson

Gul spjöld:
Arnar Logi Sveinsson ('34)
Ingvi Rafn Óskarsson ('50)

Rauð spjöld: