Ţórsvöllur
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 12° hiti og lítill vindur. Smá sólskin - ţetta er bara magnađ!
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Ólafur Aron Pétursson
Ţór 0 - 0 Magni
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('69)
14. Jakob Snćr Árnason ('86)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('76)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Auđunn Ingi Valtýsson
16. Jakob Franz Pálsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('76)
20. Páll Veigar Ingvason ('69)
21. Elmar Ţór Jónsson
27. Rick Ten Voorde
31. Sölvi Sverrisson ('86)

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Birkir Hermann Björgvinsson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('33)
Tómas Örn Arnarson ('90)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Baráttan var í ađalhlutverki í dag. Fyrir henni vék áferđarfallegur fótbolti. Magnaliđiđ var tilbúiđ ađ leggja líf og sál í ađ ná einhverjum útúr leiknum og ţađ fór svo ađ markalaust jafntefli dugđi til ţess ađ tryggja áframhaldandi veru í Inkasso deildinni.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Aron Pétursson
Í baráttuleik ţá vann Ólafur Aron hvert einasta návígi og dreifđi spili Magna vel. Hann var mjög góđur í dag.
2. Aron Birkir Stefánsson/Steinţór Már Auđunsson
Báđir vörđu ţeir vel ţegar á ţá var kallađ og ţeir kollegar deila silfrinu í dag.
Atvikiđ
Lokaflautiđ. Fögnuđur stuđningsmanna Magna var mikill og ţađ skiljanlega! Svo sungu leikmenn og trölluđu bćđi fyrir framan stúkuna og inní klefa. Lokahóf í kvöld og allir í góđum gír.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţór lýkur keppni í 6. sćti. Sem verđur ađ teljast gríđarleg vonbrigđi, ţví ađ framan af voru ţeir í harđri keppni viđ Gróttu og Leikni R. um ađ leika í deild ţeirra bestu á nćstu leiktíđ. Eins og áđur hefur komiđ fram ađ ţá björguđu Magni sér frá falli og enda í 9. sćti. Frábćr árangur hjá ţeim svarthvítu frá Grenivík!
Vondur dagur
Sóknarleikurinn. Mörkin létu á sér standa í dag og sóknarleikurinn var oft ansi hugmyndasnauđur. Hvorugu liđinu tókst ađ finna netiđ í dag. Ţađ vantađi oft uppá gćđin í síđustu sendingunni og ţví eiginlega ekkert um opin fćri.
Dómarinn - 8
Elías var međ flest á hreinu og ekki til neins ađ gagnrýna hann.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
5. Jakob Hafsteinsson
8. Arnar Geir Halldórsson ('52)
14. Ólafur Aron Pétursson
15. Guđni Sigţórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('74)
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Kian Paul James Williams ('95)
20. Louis Aaron Wardle
77. Gauti Gautason

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
7. Jordan William Blinco ('95)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('74)
10. Lars Óli Jessen
11. Patrekur Hafliđi Búason
26. Viktor Már Heiđarsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('52)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Angantýr Máni Gautason
Áki Sölvason
Iđunn Elfa Bolladóttir
Bergvin Jóhannsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Oddgeir Logi Gíslason

Gul spjöld:
Kristinn Ţór Rósbergsson ('64)
Ívar Sigurbjörnsson ('78)
Ólafur Aron Pétursson ('86)

Rauð spjöld: