Samsung völlurinn
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: 13°C smá vindur á vellinum og skýjað.
Dómari: Gunnar Helgason
Áhorfendur: 107 sýnilegir
Maður leiksins: Shameeka Fishley (Stjarnan)
Stjarnan 3 - 1 KR
1-0 Shameeka Fishley ('17)
1-1 Gloria Douglas ('26)
2-1 Birna Jóhannsdóttir ('63)
3-1 Shameeka Fishley ('72)
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
6. Camille Elizabeth Bassett
7. Shameeka Fishley
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Diljá Ýr Zomers ('91)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('88)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('91)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
3. Sonja Lind Sigsteinsdóttir ('91)
14. Snædís María Jörundsdóttir ('88)
15. Hanna Sól Einarsdóttir ('91)

Liðstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gréta Guðnadóttir
Guðný Guðnadóttir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Sigurður Már Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Hraði og styrkur vængmanna Stjörnunnar og leikur liðanna í seinni hálfleik. KR betra aðilinn í fyrri hálfleik en Stjarnan átti seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Shameeka Fishley (Stjarnan)
Skoraði tvö mörk og var síógnandi í leiknum.
2. Diljá Ýr Zomers (Stjarnan)
Gífurlegur hraði og ógnaði mikið og skapaði fyrir sig sjálfa og aðra leikmenn.
Atvikið
Mér finnst atvik leiksins vera þegar Betsy á stangarskot undir lok fyrri hálfleiks. KR hefði leitt leikinn í hálfleik en staðan var jöfn og hálfleiksræða Kristjáns skilaði sínu.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan endar í 5. sæti deildarinnar og KR í 7. sætinu.
Vondur dagur
Lilja og Kristín voru stundum í basli í bakvörðunum gegn vængmönnum Stjörnunnar.
Dómarinn - 8 (átta)
Mögulega missti af einu gulu spjaldi snemma leiks en það er matsatriði.
Byrjunarlið:
13. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Ingunn Haraldsdóttir ('67)
4. Laufey Björnsdóttir
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
9. Lilja Dögg Valþórsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
14. Grace Maher
16. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('75)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir (f) ('64)
24. Gloria Douglas

Varamenn:
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
6. Hlíf Hauksdóttir ('75)
8. Katrín Ómarsdóttir ('64)
12. Tijana Krstic ('67)
21. Ásta Kristinsdóttir
23. Birna Kristjánsdóttir
27. Hildur Björg Kristjánsdóttir

Liðstjórn:
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: