Breiðablik
3
0
Grótta
Viktor Karl Einarsson
'19
1-0
Thomas Mikkelsen
'55
2-0
Arnar Þór Helgason
'61
Kristinn Steindórsson
'90
3-0
14.06.2020 - 20:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: sunnan gjóla, skýjað og frábært teppi
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 2114
Maður leiksins: Viktor Karl Einarsson
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: sunnan gjóla, skýjað og frábært teppi
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 2114
Maður leiksins: Viktor Karl Einarsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
('64)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
('75)
11. Gísli Eyjólfsson
('75)
18. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman
Varamenn:
10. Kristinn Steindórsson
('75)
18. Arnar Sveinn Geirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson
45. Guðjón Pétur Lýðsson
('64)
77. Kwame Quee
('75)
Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Gul spjöld:
Brynjólfur Willumsson ('22)
Gísli Eyjólfsson ('36)
Viktor Karl Einarsson ('36)
Davíð Ingvarsson ('75)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Breiðablik bauð Gróttu velkomna í deild þeirra bestu
Hvað réði úrslitum?
Gæðin í Blikaliðinu eru bara miklu meiri en hjá Gróttu. Virkuðu ekki á fullu tempói en virtust geta spilað sig í gegn ef þeir settu vélina af stað. Grótta að sama skapi virtist ekki tilbúin í leikinn og bauð upp á afskaplega fátt annað en baráttu í leiknum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Viktor Karl Einarsson
Viktor Karl var öflugur í kvöld. Skoraði gott mark og ógnaði mikið af hægri vængnum í samvinnu við Andra Rafn. Varnar menn Gróttu áttu í miklu basli með hann í kvöld.
2. Hákon Rafn Valdimarsson
Þessi ungi og efnilegi markvörður átti nokkrar frábærar vörslur í kvöld og það er ekki síst honum að þakka að sigur Blika varð ekki stærri. Fjölmargir Blikar þó sem gera tilkall til þessa sætis, gæti nefnt Brynjólf, Andra Rafn og ýmsa aðra en gef Hákoni þetta fyrir sínar vörslur.
Atvikið
Í uppbótartíma varð upprisa á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson sem sneri aftur til Blika fyrir tímabilið skoraði sitt fyrsta mark í mótsleiks síðan Guð má vita hvenær. Hefur gengið í gegnum erfiða tíma í boltanum undanfarin ár og er það gleðiefni fyrir Blika ef hann ætlar að rifja upp gamla takta í græna búningnum í sumar.
|
Hvað þýða úrslitin?
Blikar fá 3 stig og tylla sér því á toppinn ásamt hinum sigurliðum 1.umferðar. Grötta fær því engin stig og situr með tapliðunum á botninum. Ekkert flókið þar.
Vondur dagur
Arnar Þór Helgason miðvörðurinn stæðilegi vill ábyggilega bara gleyma þessu sem fyrst. Átti í basli varnarlega og kórónaði slæman dag með því að fá rautt spjald. Ekkert sérstaklega góð frumraun það.
Dómarinn - 7
Raðspjöldun og smá læti í fyrri hálfleik en Vilhjálmur leysti það fagmannlega og átti að mínu mati bara nokkuð solid leik
|
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Halldór Kristján Baldursson
2. Arnar Þór Helgason
3. Bjarki Leósson
('45)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
('64)
11. Axel Sigurðarson
('83)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
('64)
21. Óskar Jónsson
22. Kristófer Melsted
29. Óliver Dagur Thorlacius
77. Pétur Theódór Árnason
Varamenn:
1. Jón Ívan Rivine (m)
6. Sigurvin Reynisson
('64)
14. Ágúst Freyr Hallsson
17. Gunnar Jónas Hauksson
('83)
19. Axel Freyr Harðarson
('64)
22. Ástbjörn Þórðarson
('45)
Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Chris Brazell (Þ)
Dagur Guðjónsson
Björn Valdimarsson
Þór Sigurðsson
Guðmundur Steinarsson
Þorleifur Óskarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Gul spjöld:
Kristófer Melsted ('36)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('36)
Arnar Þór Helgason ('47)
Rauð spjöld:
Arnar Þór Helgason ('61)