Breiðablik
6
0
KR
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
'14
1-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
'17
2-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
'32
3-0
Sveindís Jane Jónsdóttir
'52
4-0
Agla María Albertsdóttir
'74
, víti
5-0
Sveindís Jane Jónsdóttir
'90
6-0
23.06.2020 - 19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Byrjunarlið:
1. Rakel Hönnudóttir (m)
('67)
Sonný Lára Þráinsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
('85)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
('45)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
('76)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
('76)
17. Sveindís Jane Jónsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
Varamenn:
26. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
('67)
6. Þórhildur Þórhallsdóttir
14. Guðrún Gyða Haralz
('85)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
('76)
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir
('76)
27. Selma Sól Magnúsdóttir
Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson
Gul spjöld:
Sveindís Jane Jónsdóttir ('47)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Blikar völtuðu yfir Vesturbæinga
Hvað réði úrslitum?
Yfirburðir Breiðabliks voru gríðarlegir frá upphafi til enda. Andlausir KR-ingar áttu engin svör við hröðum og vel drilluðum sóknarleik Blika sem léku á als oddi.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Berglind á tvenna gullskó og langar í fleiri. Var í miklum ham í dag og var búin að skora þrjú mörk eftir rúman hálftíma. Fyrsta Max þrennan í sumar.
2. Sveindís Jane Jónsdóttir
Það var ótrúlegur kraftur í Sveindísi frá fyrstu mínútu og fram í uppbótartíma. Olli miklum usla, hvort heldur sem var með kröftugum hlaupum sínum af kantinum eða löngu innköstunum sem eru fyrir löngu orðin fræg. Skoraði tvö og lagði upp eitt.
Atvikið
Berglind Björg skorar fyrstu þrennu deildarinnar í sumar með fallegu vinstri fótar skoti af D-boganum.
|
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru á toppi Maxins eftir þrjár umferðir. Fullt hús stiga og 11 mörk í plús. KR-ingar sitja súrar á hinum enda töflunnar. Stigalausar og með 11 mörk í mínus.
Vondur dagur
Hvar á að byrja? Það er ómögulegt að taka einstaka leikmenn út hjá KR. Frammistaðan var heilt yfir arfaslök og lítið sem ekkert sem gekk upp.
Dómarinn - 6
Vítadómurinn virtist réttur úr blaðamannastúkunni séð. Það voru í raun engar aðrar stórar ákvarðanir fyrir Bríeti að taka. Það má eflaust rökræða einhverjar aukaspyrnur og eitthvað af metrunum sem bakvörður KR var duglegur að reyna að stela.. En við veltum okkur ekki upp úr því eftir svona ójafnan leik.
|
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
('48)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Laufey Björnsdóttir
('45)
6. Lára Kristín Pedersen
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Katrín Ásbjörnsdóttir
9. Hlíf Hauksdóttir
10. Inga Laufey Ágústsdóttir
11. Thelma Lóa Hermannsdóttir
('75)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Varamenn:
23. Birna Kristjánsdóttir (m)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('45)
16. Alma Mathiesen
('75)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
22. Emilía Ingvadóttir
Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Aníta Lísa Svansdóttir
Gul spjöld:
Lára Kristín Pedersen ('60)
Rauð spjöld: