Leiknir R.
0
0
Vestri
28.06.2020 - 14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Guy Smit
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Guy Smit
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
Sólon Breki Leifsson
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
('80)
6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson
('45)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
23. Dagur Austmann
('80)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
7. Róbert Quental Árnason
8. Árni Elvar Árnason
('45)
14. Davíð Júlían Jónsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('80)
21. Bjarki Þór Björnsson
Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Valur Gunnarsson
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga
Ágúst Leó Björnsson
Gul spjöld:
Bjarki Aðalsteinsson ('31)
Árni Elvar Árnason ('61)
Ernir Bjarnason ('71)
Vuk Oskar Dimitrijevic ('80)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fátt um fína drætti í Breiðholtinu
Hvað réði úrslitum?
Það var fátt um fína drætti í leiknum í dag. Leiknismenn voru mun meira með boltann og sköpuðu talsverða hættu úr föstum leikatriðum en fengu ekki mörg opin færi. Það var einhver hundur í mönnum og fóru talsvert mörg gul spjöld á loft í dag. Eins var töluverð rigning og aðstæður buðu kannski ekki upp á flottan fótbolta. Vestramenn komu aðeins framar á völlinn í seinni hálfleik og náðu að skapa sér 1-2 færi. Þeir eru væntanlega sáttari aðilinn eftir leikinn í dag.
Bestu leikmenn
1. Guy Smit
Kom ekki mikið við sögu í leiknum en varði nokkrum sinnum mjög vel þegar þess þurfti.
2. Daníel Finns Matthíasson
Var líflegur á miðjunni og skapaði talsverða hættu úr aukaspyrnum.
Atvikið
Hammed Obafemi Lawal var nokkuð heppinn að fá ekki annað gula spjaldið sitt og þar með rautt á 58. mínútu. Það hefði verið erfitt fyrir Vestra að vera manni færri síðustu 30.mínutur leiksins
|
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir er með fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina. Vestri er kominn á blað með eitt stig eftir tap í fyrsta leik.
Vondur dagur
Nacho Gil átti ekkert sérstakan dag hjá Vestra. Hafði reyndar ekki mikið til að vinna með en Vestramenn vilja væntanlega fá meira frá honum í sumar.
Dómarinn - 7
Arnar Þór var með ágætis tök á leik þar sem talsverður hiti var í mönnum. Það fóru alls 9 gul spjöld á loft en Arnari tókst að róa menn niður nokkrum sinnum þegar allt virtist ætla að sjóða upp úr.
|
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
Daniel Osafo-Badu
4. Rafael Navarro
5. Ivo Öjhage
7. Zoran Plazonic
7. Vladimir Tufegdzic
('71)
10. Nacho Gil
18. Hammed Lawal
('71)
20. Sigurður Grétar Benónýsson
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
26. Friðrik Þórir Hjaltason
Varamenn:
2. Milos Ivankovic
10. Gunnar Jónas Hauksson
('71)
19. Viðar Þór Sigurðsson
21. Viktor Júlíusson
77. Sergine Fall
('71)
Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Heiðar Birnir Torleifsson (Þ)
Brenton Muhammad
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Gunnlaugur Jónasson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Gul spjöld:
Nacho Gil ('34)
Daniel Osafo-Badu ('45)
Hammed Lawal ('56)
Friðrik Þórir Hjaltason ('65)
Zoran Plazonic ('86)
Rauð spjöld: