Domusnovavöllurinn
ţriđjudagur 07. júlí 2020  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sólskin, hćgur vindur og frábćr völlur. Hvađ annađ!
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Gary Martin
Leiknir R. 2 - 4 ÍBV
0-1 Jonathan Glenn ('18)
1-1 Sólon Breki Leifsson ('27)
1-2 Óskar Elías Zoega Óskarsson ('56)
2-2 Sólon Breki Leifsson ('77, víti)
2-3 Gary Martin ('79)
2-4 Gary Martin ('93)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
0. Ósvald Jarl Traustason ('84)
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('70)
6. Ernir Bjarnason
8. Árni Elvar Árnason ('84)
9. Sólon Breki Leifsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
24. Daníel Finns Matthíasson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('13)

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
7. Máni Austmann Hilmarsson ('13)
14. Birkir Björnsson
21. Andi Hoti
28. Arnór Ingi Kristinsson ('84)
80. Róbert Vattnes Mbah Nto ('70)
88. Ágúst Leó Björnsson ('84)

Liðstjórn:
Bjarki Ađalsteinsson
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Hörđur Brynjar Halldórsson
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga

Gul spjöld:

Rauð spjöld:


@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Stórt er spurt. Leiknismenn voru nýbúnir ađ jafna ţegar ÍBV kemst í snögga sókn og Gary Martin skorar markiđ sem verđur á margra vörum nćstu daga. Leggur hann einfaldlega í netiđ međ hendinni. Leiknismenn virtust missa svolítiđ móđinn viđ ţetta áfall og náđu aldrei ađ jafna sig á ţeim stutta tíma sem eftir var. Gary gerđi svo út um leikinn áđur en tíminn var úti. Ţannig ađ líklega er svariđ Gary Martin réđi úrslitum.
Bestu leikmenn
1. Gary Martin
Mađurinn er međ eindćmum klókur upp viđ markiđ og virđist alltaf koma sér í fćri ţegar á reynir. Gerđi Leiknismönnum lífiđ leitt í dag og skorađi tvö mörk en reyndar bara annađ ţeirra á löglegan hátt. Má reyndar teljast heppinn ţar ţví hafandi fengiđ gult spjald í fyrri hálfleik hefđi hann líklega fokiđ út af međ rautt hefđu dómarar leiksins tekiđ eftir hendinni.
2. Sólon Breki Leifsson
Skarpur fram á viđ fyrir Leikni í dag en nagar sig eflaust í handarbökin ađ hafa ekki nýtt frábćrt fćri snemma í leiknum til ađ koma Leikni í 1-0
Atvikiđ
Sjaldan veriđ jafn auđvelt. Hver og einn einasti mađur á vellinum sá Gary skora međ hendi ţegar hann kom ÍBV í 2-3 á 79. mínútu nema ţeir fjórir sem mestu máli skipti ađ sću ţađ. Ótrúlegt atvik sem skilur eflaust eftir sig óbragđ í munni Leiknismanna
Hvađ ţýđa úrslitin?
Eyjamenn halda áfram vegferđ sinni í Pepsi-Max 2021 og sitja á toppnum međ fullt hús stiga. Leiknismenn tapa sínum fyrsta leik í deildinni í sumar og sitja međ 7 stig í 4.sćti eftir leiki kvöldsins.
Vondur dagur
Vuk Óskar fer út af eftir um stundarfjórđung vegna meiđsla. Vondur dagur fyrir hann og Leikni sem treysta mjög á hans hćfileika međ boltann. Sigurđur Arnar Magnússon á stóra sök í báđum mörkum Leiknis en honum er líklega drullusama međ stigin ţrjú í tuđrunni á leiđ til Eyja. En ađ lokum átti fótboltinn ekkert sértaklega góđan dag í dag og í raun alveg grátlegt eftir umrćđu um dómgćslu síđustu daga ađ verđa vitni ađ svona atviki.
Dómarinn - 4
Stór atvik sem draga hann Kristinn Friđrik niđur en bitna ţó ađ einhverju leyti til jafns á bćđi liđ. Gary Martin átti klárlega ađ fá víti í fyrri hálfleik og ţađ er líkega óţarfi ađ tíunda frekar hitt atvikiđ sem ég er eiginlega strax orđin leiđur á. Vonandi ađ framhaldiđ hjá öllum ađilum verđi betra og viđ getum notiđ sumarsins međ eins fáum svona atvikum og mögulegt er.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Guđjón Ernir Hrafnkelsson ('45)
2. Sigurđur Arnar Magnússon ('78)
3. Felix Örn Friđriksson ('70)
5. Jón Ingason
8. Telmo Castanheira
10. Gary Martin
11. Víđir Ţorvarđarson
17. Jonathan Glenn ('65)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
32. Bjarni Ólafur Eiríksson (f)

Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('45)
7. Sito ('65)
14. Eyţór Dađi Kjartansson ('78)
16. Tómas Bent Magnússon
18. Ásgeir Elíasson
23. Róbert Aron Eysteinsson ('70)

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon
Arnar Gauti Grettisson
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Gary Martin ('43)
Telmo Castanheira ('83)
Víđir Ţorvarđarson ('83)

Rauð spjöld: