Fylkir
0
1
Breiðablik
0-1
Agla María Albertsdóttir
'9
10.07.2020 - 20:00
Würth völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Skýjað. Flóðljós. Mætti vera hlýrra.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 239
Maður leiksins: Íris Dögg Gunnarsdóttir
Würth völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Skýjað. Flóðljós. Mætti vera hlýrra.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 239
Maður leiksins: Íris Dögg Gunnarsdóttir
Byrjunarlið:
Bryndís Arna Níelsdóttir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
Sara Dögg Ásþórsdóttir
('79)
4. Íris Una Þórðardóttir
('91)
5. Katla María Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
('63)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)
Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
4. María Björg Fjölnisdóttir
13. Ísabella Sara Halldórsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
('63)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
('91)
Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
Sigurður Þór Reynisson
Þorsteinn Magnússon
Vesna Elísa Smiljkovic
Gul spjöld:
Stefanía Ragnarsdóttir ('7)
Íris Una Þórðardóttir ('31)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fylkisstelpur dæmdar úr leik
Hvað réði úrslitum?
Góð byrjun Blikanna leiddi af sér verðskuldað mark. Þær héldu út og geta þakkað sjálfum sér og dómara leiksins. En auðvitað veit maður aldrei hvernig leikurinn hefði þróast ef víti hefði verið dæmt.
Bestu leikmenn
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir
Íris var frábær í dag og átti nokkrar góðar vörslur á mikilvægum tímapunktum.
2. Sveindís Jane Jónsdóttir
Var verulega ógnandi með sínum gríðarlega hraða, kom sér oft í hættulegar stöður og vantaði lítið upp á að hún hefði komið að nokkrum mörkum í kvöld.
Atvikið
Sjaldan verið eins auðvelt. Fylkisstelpur áttu að fá víti á 37. mínútu leiksins sem hefði gjörbreytt leiknum.
|
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru komnar í 8-liða úrslitin á meðan Fylkir neyðast til að einbeita sér að deildinni.
Vondur dagur
Bríet fær sinn dálk hér að neðan svo ég ætla að velja Maríu Evu sem átti erfiðan dag á skrifstofunni í varnarlínu Fylkis og réð illa við hröðu sóknarmenn Blika, sér í lagi Sveindísi.
Dómarinn - 3
Það er alltaf leiðinlegt þegar dómarar hafa áhrif á úrslit leikja. Það þekki ég af eigin reynslu, eftir að hafa starfað með dómurum sem hafa gert það.
Bríet sýndi mikið einbeitingarleysi í vítaspyrnuatvikinu. Hún var ekki tilbúin fyrir hið óvænta og var nánast stödd inn í miðjuhringnum þegar brotið átti sér stað og þar af leiðandi engan veginn í stöðu til að taka rétta ákvörðun. Hún féll á prófinu í dag og hvort einkunnin sé 2, 3 eða 4 er aukaatriði.
Ég set einnig spurningarmerki við að KSÍ skuli raða henni á þennan leik verandi að koma beint úr sóttkví. Hvað með liðin sem voru sjálf nýkomin úr sóttkví? gæti einhver spurt. Þessi lið URÐU að mæta í leikinn. Margir aðrir dómarar hefðu getað dæmt þennan stórslag í bikarnum á meðan hún hefði getað komið sér í leikform með því að dæma auðveldari leik fyrst.
|
Byrjunarlið:
1. Rakel Hönnudóttir (m)
26. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
('85)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
('85)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
17. Sveindís Jane Jónsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
Varamenn:
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
('85)
14. Guðrún Gyða Haralz
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
('85)
21. Hildur Antonsdóttir
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir
Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Ólafur Pétursson
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson
Gul spjöld:
Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('25)
Heiðdís Lillýardóttir ('29)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('66)
Rauð spjöld: