Samsungvöllurinn
þriðjudagur 14. júlí 2020  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Rignir aðeins hérna í Garðabænum. Gervigrasið blautt og rennislétt.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 160
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir (KR)
Stjarnan 2 - 3 KR
0-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('12)
1-1 Betsy Doon Hassett ('24)
Ana Victoria Cate, KR ('32)
1-2 Alma Mathiesen ('42)
2-2 Snædís María Jörundsdóttir ('60)
2-3 Katrín Ásbjörnsdóttir ('88)
Byrjunarlið:
1. Birta Guðlaugsdóttir (m)
2. Hugrún Elvarsdóttir ('81)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir (f) ('65)
7. Shameeka Nikoda Fishley
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
11. Betsy Doon Hassett
14. Snædís María Jörundsdóttir ('72)
15. Katrín Mist Kristinsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('72)

Varamenn:
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
5. Hanna Sól Einarsdóttir
6. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('65)
9. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('72)
17. María Sól Jakobsdóttir ('72)
20. Lára Mist Baldursdóttir
22. Elín Helga Ingadóttir ('81)

Liðstjórn:
Andri Freyr Hafsteinsson
Kristján Guðmundsson (Þ)
Guðný Guðnadóttir
Þórdís Ólafsdóttir
Guðrún Halla Finnsdóttir
Óskar Smári Haraldsson
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Birna Jóhannsdóttir ('37)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
KR stúlkur kláruðu færin sín i kvöld og það var það sem réði þessu. Leikurinn var jafn lengst af en Stjarnan geta sjálfum sér um kennt eftir frammistöðuna sina hér i kvöld og þá sérstaklega sóknarlega. Fengu nokkra fina sénsa i stöðunnni 2-2 til að ganga frá leiknum en i staðin refsuðu KR með sigurmarki à 88 mínutu leiksins
Bestu leikmenn
1. Katrín Ásbjörnsdóttir (KR)
Skoraði tvö mörk í kvöld og lagði upp eitt. Magnaður leikur hjá KÁ sem tryggði KR stúlkum punktana 3 og þá fyrstu í sumar.
2. Katrín Ómarsdóttir (KR)
Hljóp mjög mikið í dag og lagði upp sigurmark leiksins sem nafna hennar Ásbjörnsdóttir skoraði
Atvikið
Sigurmarkið - K&K eiga það mark frá A-Ö slæm spyrna Birtu frá marki KR sem endar beint til KÓ sem finnur KÁ sem snýr af sér varnarmenn Stjörnunar áður en hún setti boltan í netið. Einhverjir vilja skrifa þetta mark á Birtu en KÓ og KÁ áttu eftir að gera helling áður en boltin endaði í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan tapar sínum fjórða leik í deildinni í sumar. KR-ingar komnir á blað
Vondur dagur
Ana Victoria Cate (KR) - Fékk gult og í framhaldi af því sitt annað gula og þar með rautt. Hárétt ákvörðun hjá Arnari Ingva dómara leiksins.
Dómarinn - 8
Arnar Ingi hafði virkilega flott tök á leiknum og er ekkert atriði í leiknum sem er hægt að gagnrýna
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Laufey Björnsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Katrín Ásbjörnsdóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('34)
16. Alma Mathiesen ('52)
18. Ana Victoria Cate
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('90)
30. Thelma Lóa Hermannsdóttir

Varamenn:
2. Kristín Erla Ó Johnson ('52)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
10. Hlíf Hauksdóttir ('90)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
22. Emilía Ingvadóttir
24. Inga Laufey Ágústsdóttir ('34)

Liðstjórn:
Guðmunda Brynja Óladóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Aníta Lísa Svansdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:
Ana Victoria Cate ('27)

Rauð spjöld:
Ana Victoria Cate ('32)