Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
ÍBV
0
4
Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '22
0-2 Alexandra Jóhannsdóttir '42
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '64
0-4 Alexandra Jóhannsdóttir '72
14.07.2020  -  17:30
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Alexandra Jóhannsdóttir
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
Grace Elizabeth Haven Hancock
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('75)
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Miyah Watford ('81) ('84)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova ('55)
19. Karlina Miksone ('55)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
6. Berta Sigursteinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('55)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('81) ('84)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('55)
26. Eliza Spruntule ('75)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Inga Dan Ingadóttir

Gul spjöld:
Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: Blikar með skyldusigur í eyjum
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik eru með betra liðið og það sannaðist í leiknum í dag. Það eru fleiri gæðaleikmenn í liði Breiðabliks og þær gerðu gæfumuninn í dag.
Bestu leikmenn
1. Alexandra Jóhannsdóttir
Frábær í dag og klárlega með betri leikmönnum í deildinni.
2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2 mörk og frábær frammistaða.
Atvikið
Heiðdís Lillýardóttir átti að fá rautt spjald mjög seint í leiknum. Hefði ekki breytt úrslitunum en samt eina svona vafaatriði leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik eru með fullt hús stiga eftir 4 leiki og enn ekki búnar að fá á sig mark. ÍBV situr enn í 8. sæti en tapa 4 leiknum í röð.
Vondur dagur
Lettarnir í ÍBV hafa átt betri daga og voru teknar útaf snemma í seinni hálfleik. Enginn sem átti afleitan dag en ég hef séð þær oft betri.
Dómarinn - 5
Hafði lítið að gera og gerði fá mistök þangað til að hann átti að reka Heiðdísi af velli.
Byrjunarlið:
1. Rakel Hönnudóttir (m) ('66)
Sonný Lára Þráinsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('66)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir ('85)
17. Sveindís Jane Jónsdóttir ('66)
18. Kristín Dís Árnadóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('74)

Varamenn:
26. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('66)
14. Guðrún Gyða Haralz ('74)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('66)
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('66)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Heiðdís Lillýardóttir ('89)
Vigdís Edda Friðriksdóttir ('90)

Rauð spjöld: