Ţórsvöllur
ţriđjudagur 14. júlí 2020  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: 14°C, smá gola og rigning.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 203
Mađur leiksins: Taylor Victoria Sekyra (FH)
Ţór/KA 0 - 1 FH
0-1 Madison Santana Gonzalez ('85)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
0. Gabriela Guillen Alvarez
3. Madeline Rose Gotta
4. Berglind Baldursdóttir ('74)
7. Margrét Árnadóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('74)
8. Lára Einarsdóttir
9. Saga Líf Sigurđardóttir
10. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
27. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir

Liðstjórn:
Perry John James Mclachlan
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Bojana Besic
Rut Matthíasdóttir
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)

Gul spjöld:
Jakobína Hjörvarsdóttir ('25)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
FH skorađi sigurmark leiksins á 85. mínútu sem réđi úrslitunum í dag. Leikurinn var ekki mikiđ fyrir augađ, Ţór/KA betra liđiđ í upphafi beggja hálfleika en FH liđiđ stýrđi leiknum ţegar leiđ á báđa hálfleika.
Bestu leikmenn
1. Taylor Victoria Sekyra (FH)
Heilt yfir mjög góđur leikur hjá Taylor viđ hliđ Ingibjargar.
2. María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA)
Öflug úti á vćngnum og gífurlegur hrađi sem hún býr yfir sem gerir varnarmönnum erfitt fyrir. Hulda Ósk, Birta Georgs og Telma í markinu gera einnig tilkall.
Atvikiđ
Sigurmarkiđ: Sigríđur Lára átti langa sendingu upp vćngin, Arna Sif sendi boltann til baka á Hörpu sem fékk á sig pressu frá Andreu og Madison. Andrea kom á fullri ferđ og renndi sér í átt ađ boltanum, Harpa tók snertinguna framhjá tćklingu Andreu en snertingin var vond og beint fyrir Madison sem skorađi sigurmarkiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
FH er komiđ međ ţrjú stig á töfluna og hefur tvöfaldađ markafjöldan sinn í deildinni. Ţór/KA hefur tapađ tveimur leikjum í röđ og er áfram međ sex stig.
Vondur dagur
Rosalega vondur dagur hjá Wi-Fi tengingunni á Ţórsvelli sem er ekki til stađar. Harpa Jóhannsdóttir, sem hafđi átt glimrandi leik fyrir utan eitt úthlaup í leiknum, gerđi sig seka um mistök sem kostuđu Ţór/KA stigiđ í kvöld. Harpa hafđi átt tilţrif leiksins fram ađ ţessu ţegar hún varđi frábćrlega skot frá Birtu.
Dómarinn - 8
Vel dćmdur leikur hjá Sigga.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Andrea Mist Pálsdóttir
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
11. Sigríđur Lára Garđarsdóttir (f)
14. Valgerđur Ósk Valsdóttir ('77)
17. Madison Santana Gonzalez
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('71)
24. Taylor Victoria Sekyra
28. Birta Georgsdóttir ('84)

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('77)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('71)
13. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('84)
15. Birta Stefánsdóttir
22. Lovísa María Hermannsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir

Liðstjórn:
Hlynur Svan Eiríksson
Snćdís Logadóttir
Elín Rós Jónasdóttir
Árni Freyr Guđnason (Ţ)
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: