Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
ÍA
1
2
Stjarnan
0-1 Eyjólfur Héðinsson '23
0-2 Alex Þór Hauksson '39
Viktor Jónsson '57 1-2
Ingimar Elí Hlynsson '61
23.07.2020  -  18:00
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 14 °, heiðskýrt og iðagrænt gras
Maður leiksins: Eyjólfur Héðinsson (Stjarnan)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f) ('81)
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson (f)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snær Pálsson ('70)
18. Stefán Teitur Þórðarson
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('70)
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson ('81)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('70)
28. Benjamín Mehic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Arnór Snær Guðmundsson
Ingimar Elí Hlynsson
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Daníel Þór Heimisson
Gísli Laxdal Unnarsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Jóhannes Karl Guðjónsson ('27)
Stefán Teitur Þórðarson ('85)

Rauð spjöld:
Ingimar Elí Hlynsson ('61)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Baráttusigur hjá Stjörnunni
Hvað réði úrslitum?
Mikill baráttu leikur og Stjörnumenn gerðu það sem þurfti til að klára leikinn, skoruðu fleiri en ÍA í kvöld og mættu Skagamönnum vel í baráttunni út á velli.
Bestu leikmenn
1. Eyjólfur Héðinsson (Stjarnan)
Var góður á miðjunni hjá Stjörnunni í dag og skoraði fyrsta mark Stjörnunnar með hörku skoti.
2. Heiðar Ægisson (Stjarnan)
Var gríðarlega flottur hér í dag og lagði meðal annars upp annað markið á Alex Þór sem reyndist sigurmark leiksins.
Atvikið
Atvikið í fyrri hálfleik þegar fyrst var brotið á Stefáni Teiti en boltinn endar hjá Tryggva Hrafni og er hann sparkaður niður rétt fyrir utan teig og Helgi Mikael dæmir á brotið á Stefáni Teiti eftir að hafa beitt hagnaði.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn tapa sínum öðrum leik í röð en Stjörnumenn eru enþá taplausir.
Vondur dagur
Stefán Teitur Þórðarson (ÍA) - Fær þennan dálk. Ég hef oft séð Stefán Teit betri en hann var í dag og var kominn mikill pirringur í hann undir lok leiks.
Dómarinn - 3.5
Helgi Mikael fær fall einkunn frá mér í dag - Mér fannst hann dæma þetta ílla. Tók nokkrar glórulausar ákvarðanir í leiknum og verður líklega rætt mikið atvikið um miðjan fyrri hálfleik þegar Stefán Teitur er tæklaður út á hægri vængnum og Helgi beitir hagnaði því boltin endaði hjá Tryggva sem var einnig tæklaður og Helgi dæmir á fyrra brotið - Glórulaust ef þú spyrð mig.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guðjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('90)
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
5. Guðjón Pétur Lýðsson
8. Halldór Orri Björnsson ('90)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason
77. Kristófer Konráðsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Davíð Sævarsson
Halldór Svavar Sigurðsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Sölvi Snær Guðbjargarson ('32)

Rauð spjöld: