Hertz völlurinn
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 16:00
2. deild karla
Dómari: Guđmundur Páll Friđbertsson
Áhorfendur: Um 100
Mađur leiksins: Axel Kári Vignisson
ÍR 5 - 1 Völsungur
0-1 Sćţór Olgeirsson ('29)
1-1 Gunnar Óli Björgvinsson ('33)
2-1 Stefnir Stefánsson ('40)
3-1 Róbert Andri Ómarsson ('65)
4-1 Viktor Örn Guđmundsson ('82)
5-1 Bergvin Fannar Helgason ('90)
Byrjunarlið:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
0. Styrmir Erlendsson
3. Reynir Haraldsson
4. Már Viđarsson ('84)
8. Aleksandar Alexander Kostic ('73)
10. Viktor Örn Guđmundsson ('85)
17. Stefnir Stefánsson
19. Gunnar Óli Björgvinsson ('60)
20. Ívan Óli Santos ('64)
22. Axel Kári Vignisson
26. Ísak Óli Helgason

Varamenn:
1. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
25. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
5. Halldór Arnarsson
14. Ástţór Ingi Runólfsson ('85)
15. Bergvin Fannar Helgason ('64)
16. Ari Viđarsson ('73)
21. Róbert Andri Ómarsson ('60)
24. Kristján Jóhannesson ('84)

Liðstjórn:
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Hrannar Karlsson
Ólafur Orri Másson
Jóhannes Guđlaugsson (Ţ)
Felix Exequiel Woelflin
Jóhann Björnsson

Gul spjöld:
Styrmir Erlendsson ('63)
Már Viđarsson ('75)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
ÍR-ingar virtust hafa fleiri ferska fćtur, ţeir sem ađ komu inn á settu mark sitt á leikinn. Fleiri leikmenn ađ leggja á vogarskálarnar ţeirra megin
Bestu leikmenn
1. Axel Kári Vignisson
Fyrirliđinn í vörn ÍR var traustur, fer ekki mikiđ fyrir honum en varnarlega náđi hann ađ hafa góđar gćtur á Sćţóri, hann er einnig góđur í uppspilinu
2. Viktor Örn Guđmundsson
Var sífellt ógnandi og kórónađi flottan leik međ marki.
Atvikiđ
Vítaklúđur Sćţórs verđur ađ vera hér, í stađ ţess ađ minnka muninn fara ÍR-ingar í sókn og skora
Hvađ ţýđa úrslitin?
ÍR-ingar fara upp í 10 stig á međan ađ Völsungar leita ennţá ađ fyrsta sigrinum, sitja á botninum međ eitt stig.
Vondur dagur
Nokkrir í liđi Völsungs sem koma til greina en ég set Sasha Litwin hérna. Hann var í brasi inn á miđjunni hjá gestunum í dag.
Dómarinn - 7
Guđmundur og hans menn voru međ sitt á hreinu í dag. 2 vítaspyrnur sem virtust báđar réttar
Byrjunarlið:
1. Inle Valdes Mayari (m)
0. Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('30)
2. Bjarki Baldvinsson (f)
3. Kaelon Paul Fox ('89)
5. Arnar Pálmi Kristjánsson
6. Sasha Litwin ('89)
7. Guđmundur Óli Steingrímsson
9. Ásgeir Kristjánsson ('81)
20. Milos Vasiljevic ('68)
22. Sćţór Olgeirsson
24. Elvar Baldvinsson

Varamenn:
4. Páll Vilberg Róbertsson ('89)
8. Elmar Örn Guđmundsson ('89)
11. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('68)
12. Rafnar Máni Gunnarsson ('30)
23. Kristján Leó Arnbjörnsson
92. Daníel Már Hreiđarsson ('81)

Liðstjórn:
Boban Jovic
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Ţ)
Björn Hákon Sveinsson

Gul spjöld:
Sasha Litwin ('54)
Sćţór Olgeirsson ('75)

Rauð spjöld: