Grenivíkurvöllur
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: 8°C, Norðaustan vindur, alskýjað en þurrt eins og er. Sólin byrjaði að skína á 70. mínútu.
Dómari: Valdimar Pálsson
Maður leiksins: Guðmundur Magnússon (Grindavík)
Magni 3 - 3 Grindavík
0-1 Josip Zeba ('37)
0-2 Guðmundur Magnússon ('51)
1-2 Costelus Lautaru ('64)
2-2 Tómas Veigar Eiríksson ('71)
Sindri Björnsson, Grindavík ('76)
2-3 Oddur Ingi Bjarnason ('88)
3-3 Rúnar Þór Brynjarsson ('96)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
0. Frosti Brynjólfsson ('65)
2. Tómas Örn Arnarson ('77)
5. Freyþór Hrafn Harðarson ('90)
7. Kairo Edwards-John
9. Costelus Lautaru
10. Alexander Ívan Bjarnason ('65)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
77. Gauti Gautason (f)
80. Helgi Snær Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
8. Rúnar Þór Brynjarsson ('90)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('65)
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('65)
18. Jakob Hafsteinsson
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Ágúst Þór Brynjarsson ('77)
47. Björn Andri Ingólfsson

Liðstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Helgi Steinar Andrésson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Þorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Freyþór Hrafn Harðarson ('50)
Alexander Ívan Bjarnason ('59)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þrautseigja Grenvíkinga var mikil undir lokin og þeir náðu að koma inn jöfnunarmarkinu. Mikil vinnsla og vilji til að ná inn úrslitum í dag hjá heimamönnum en klaufalegt hjá gestunum að klára ekki þetta verkefni.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Magnússon (Grindavík)
Skorar eitt, leggur upp eitt og á stangarskot í fyrsta markinu. Guðmundur vann ófáa skallabolta inn á teig Magna og hefði á enn betri degi skorað fleiri.
2. Frosti Brynjólfsson (Magni)
Frosti var líklega að spila sinn besta leik í sumar. Mikil vinnsla og gerir frábærlega í fyrsta marki Magna.
Atvikið
Jöfnunarmarkið á 96. mínútu og fyrsta mark Magna. Fannst viljinn og trúin sem fyrsta markið færði heimamönnum kristallast í jöfnunarmarkinu.
Hvað þýða úrslitin?
Fimmta jafntefli Grindavíkur í röð og fyrsta stig Magna.
Vondur dagur
Alltaf vondur dagur að fá rautt spjald. Frammistöðulega séð fannst mér enginn neitt áberandi slæmur. Sindri þarf því að taka við þessari nafnbót.
Dómarinn - 5
Valdi flautaði full oft og leyfði leiknum ekki að fljóta. Missti svo af vítaspyrnu sem Magni átti að fá í uppbótartíma sem kom að lokum ekki að sök.
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
7. Sindri Björnsson
9. Guðmundur Magnússon
10. Alexander Veigar Þórarinsson ('90)
11. Elias Tamburini
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('61)
43. Stefán Ingi Sigurðarson ('90)

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson ('90)
12. Oddur Ingi Bjarnason ('61)
14. Hilmar Andrew McShane ('90)
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
27. Mackenzie Heaney

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársælsdóttir
Guðmundur Valur Sigurðsson

Gul spjöld:
Guðmundur Magnússon ('92)

Rauð spjöld:
Sindri Björnsson ('76)