Greifavöllurinn
fimmtudagur 30. júlí 2020  kl. 17:45
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Sólskin, 18°C og smá norđangola
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Sito (ÍBV)
KA 1 - 3 ÍBV
0-1 Sito ('8)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('20)
1-2 Víđir Ţorvarđarson ('98)
1-3 Gary Martin ('121)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('100)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
20. Gunnar Örvar Stefánsson ('71)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('71)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('63)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
14. Andri Fannar Stefánsson ('71)
17. Ýmir Már Geirsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('71)
25. Jibril Antala Abubakar ('100)
29. Adam Örn Guđmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('63)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('45)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikplan ÍBV gekk upp í dag. Eyjamenn lágu til baka lengstan kafla leiksins og voru lítiđ í ţví ađ pressa leikmenn KA fyrr en viđ miđlínu. KA var mun meira međ boltann og sótti meira en náđi ekki ađ opna vörn Eyjamanna nćgilega oft. Sóknir Eyjamanna voru vel úthugsađar og Helgi ţjálfari talar um 'masterplan' ţegar hann rćđir um skiptingar sínar sem gengu upp.
Bestu leikmenn
1. Sito (ÍBV)
Besti mađur vallarins á međan hann var inn á og skorađi stórglćsilegt mark snemma í leiknum. Sito var ógnandi og olli miklum usla međ boltann.
2. Jón Ingason (ÍBV)
jonni var eins og klettur í vörn Eyjamanna og virtist eflast enn frekar ţegar hann tók viđ fyrirliđabandinu af Bjarna Ólafi fyrir framlenginguna.
Atvikiđ
1-2 markiđ rćđur í raun úrslitum í kvöld og er ţađ ţví atvik leiksins. Felix, sem átti fínan dag, átti góđa fyrirgjöf sem Víđir kom í netiđ. Markiđ hjá Grímsa beint úr horni gerir einnig tilkall en ekki jafn mikilvćgt ţegar upp var stađiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
ÍBV er komiđ í 8-liđa úrslit og er enn taplaust í sumar. KA er komiđ í frí ţar til boltinn fer ađ rúlla aftur.
Vondur dagur
Enginn sem var eitthvađ áberandi verri en annar í ţessum leik. Eigum viđ ekki ađ segja ađ löppin á Eyţóri hafi átt betri dag. Eyţór var orđinn ţreyttur snemma í fyrri hálfleik framlengingarinnar og fćr svo krampa ţegar Grímsi labbađi framhjá honum í seinni hálfleik framlengingarinnar. Efast um ađ Eyţór fari á hlaupabrettiđ á morgun.
Dómarinn - 8
Helgi Mikael Jónsson var flottur í kvöld.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson
4. Nökkvi Már Nökkvason ('103)
5. Jón Ingason
7. Sito ('71)
8. Telmo Castanheira ('57)
14. Eyţór Dađi Kjartansson
17. Jonathan Glenn ('82)
23. Róbert Aron Eysteinsson ('82)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson (f) ('91)

Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
10. Gary Martin ('71)
11. Víđir Ţorvarđarson ('82)
16. Tómas Bent Magnússon ('57)
18. Ásgeir Elíasson ('91)
19. Frans Sigurđsson ('103)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('82)

Liðstjórn:
Guđjón Ernir Hrafnkelsson
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Arnar Gauti Grettisson
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Sigurđur Arnar Magnússon ('90)

Rauð spjöld: