Domusnovavöllurinn
sunnudagur 06. september 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rennandi blautt
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 100
Maður leiksins: Alexander Már Þorláksson (Fram)
Leiknir R. 0 - 1 Fram
0-1 Alexander Már Þorláksson ('18)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson
5. Daði Bærings Halldórsson ('67)
6. Ernir Bjarnason ('75)
7. Máni Austmann Hilmarsson
9. Sólon Breki Leifsson
10. Sævar Atli Magnússon (f)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
24. Daníel Finns Matthíasson
28. Arnór Ingi Kristinsson ('67)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('88)

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Birgir Baldvinsson ('67)
8. Árni Elvar Árnason ('67)
21. Andi Hoti
23. Dagur Austmann
27. Shkelzen Veseli
27. Dylan Chiazor ('75)
88. Ágúst Leó Björnsson ('88)

Liðstjórn:
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Sigurður Heiðar Höskuldsson ('90)

Rauð spjöld:


@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en veðrið hafði stór áhrif á leikinn í dag. Alexander Már Þorláksson skoraði markið sem skyldi liðin að.
Bestu leikmenn
1. Alexander Már Þorláksson (Fram)
Maður leiksins. Tryggði Fram þrjú stig og var í leiðinni að skora sitt hundraðsta mark í deild og bikar á Íslandi. Óska Lexa til hamingju með það!
2. Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Mér fannst Hlynur Atli ótrulega öflugur aftast hjá Fram í dag. Skallaði allt í burtu og öskraði liðsfélaga sína áfram allan leikinn sem skilaði þremur risa punktum.
Atvikið
HENDI VÍTI - Atvikið sem allir eru að tala um og verður líklega rætt eitthvað inn í kvöldið. Danni Finns kemur með fyrirgjöf frá hægri inn á teiginn og Hlynur Atli skallar boltann í höndina á Kyle Douglas. Ótrúlegt að Pétur Guðmundsson dómari leiksins hafi ekki séð þetta.
Hvað þýða úrslitin?
Framarar eru komnir með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Leiknismenn sitja áfram í öðru sæti deildarinnar með 26.stig.
Vondur dagur
Pétur Guðmundsson - Arfa slakur á flautinni í dag. Sleppti augljósu viti undir lok leiks sem að mínu mati réði úrslitum.
Dómarinn - 3.5
Pétur Guðmundsson fær falleinkunn frá mér fyrir að dæma ekki víti á Framara undir lok leiks.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva ('85)
14. Hlynur Atli Magnússon
17. Alex Freyr Elísson ('69)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
20. Tryggvi Snær Geirsson ('26)
26. Kyle Douglas McLagan
33. Alexander Már Þorláksson ('85)

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
8. Aron Þórður Albertsson ('85)
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson ('69)
24. Magnús Þórðarson
29. Gunnar Gunnarsson
30. Aron Snær Ingason ('85)

Liðstjórn:
Már Ægisson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Magnús Þorsteinsson
Jón Þórir Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson (Þ)
Daði Lárusson (Þ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Þór Arnarson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('34)

Rauð spjöld: