Eimskipsvöllurinn
sunnudagur 06. september 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Grenjandi rigning og smá gola
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Atli Geir Gunnarsson
Ţróttur R. 2 - 1 Vestri
1-0 Dion Acoff ('7)
2-0 Esau Rojo Martinez ('20, víti)
2-1 Nacho Gil ('64)
Friđrik Ţórir Hjaltason , Vestri ('90)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson (f)
9. Esau Rojo Martinez
11. Dion Acoff ('38)
14. Lárus Björnsson ('46)
20. Djordje Panic ('75)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Guđmundur Axel Hilmarsson ('77)
33. Hafţór Pétursson (f)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
8. Sölvi Björnsson ('75)
10. Magnús Pétur Bjarnason ('38)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('46)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('77)
19. Stefán Ţórđur Stefánsson

Liðstjórn:
Sigurđur Már Birnisson
Gunnar Guđmundsson (Ţ)
Srdjan Rajkovic
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Guđmundur Friđriksson ('32)
Birkir Ţór Guđmundsson ('63)
Sölvi Björnsson ('76)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Varnarleikurinn vann ţennan leik. Magnađur varnarleikur hjá heimamönnum í seinni hálfleik skóp ţennan erfiđa sigur.
Bestu leikmenn
1. Atli Geir Gunnarsson
Var frábćr í bakverđinum í dag. Strákur fćddur áriđ 2000 sem stjórnađi vörninni algjörlega í ţessum seinni hálfleik
2. Hafţór Pétursson
Spilađi mjög vel allan leikinn. Kom sér í tvígang fyrir hćttuleg skotfćri og bjargađi sínum mönnum
Atvikiđ
Fyrsta markiđ. Frábćrlega gert hjá Dion Acoff. Leiđinlegt fyrir deildina ađ missa svona góđan mann í meiđsli.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Vestri halda áfram í 7 sćtinu en missa af tćkifćrinu á ađ komast uppfyrir Ţór og Grindavík tímabundiđ. Ţróttarar lyfta sér uppfyrir Leikni F á markatölu.
Vondur dagur
Gćti sagt Túfa. Gćti sagt dómarinn en ég hugsa ađ ég gefi Friđrik ţetta. Fyrirliđinn fćr dćmt á sig vítiđ sem Rojo skorađi úr og fćr svo rautt. Tvö dýrmćt atriđi ţrátt fyrir ađ hann hafi sennilega ekki átt rauđa spjaldiđ skiliđ.
Dómarinn - 4
Mér fannst hann dćma ţetta svo vel til ađ byrja međ.. svo fór hann bara í algjöra vitleysu. Ţetta rauđa spjald kórónar hans dag. Glórulaus dómur.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason (f)
4. Rafael Navarro
5. Ivo Öjhage
7. Zoran Plazonic
9. Pétur Bjarnason ('66)
10. Nacho Gil
14. Ricardo Duran Barba
20. Sigurđur Grétar Benónýsson
23. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('72)
25. Vladimir Tufegdzic ('66)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Milos Ivankovic
6. Daniel Osafo-Badu
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
17. Gunnar Jónas Hauksson ('66)
19. Viđar Ţór Sigurđsson ('72)
22. Elmar Atli Garđarsson
77. Sergine Fall ('66)

Liðstjórn:
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Gunnlaugur Jónasson
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Heiđar Birnir Torleifsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Friđrik Ţórir Hjaltason ('19)
Zoran Plazonic ('58)
Bjarni Jóhannsson ('60)
Ivo Öjhage ('75)

Rauð spjöld:
Friđrik Ţórir Hjaltason ('90)