Ólafsvíkurvöllur
sunnudagur 06. september 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Michael Newberry
Víkingur Ó. 3 - 2 Magni
1-0 Emmanuel Eli Keke ('6)
2-0 Gonzalo Zamorano ('37)
3-0 Ţorleifur Úlfarsson ('38)
3-1 Helgi Snćr Agnarsson ('60)
3-2 Kristinn Ţór Rósbergsson ('89)
Byrjunarlið:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke ('68)
6. James Dale (f)
9. Harley Willard
10. Indriđi Áki Ţorláksson
11. Billy Jay Stedman
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snćr Stefánsson
33. Ţorleifur Úlfarsson ('87)

Varamenn:
1. Aron Elí Gíslason (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('68)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson
18. Ólafur Bjarni Hákonarson
20. Vitor Vieira Thomas
21. Brynjar Vilhjálmsson ('87)
24. Anel Crnac

Liðstjórn:
Harpa Finnsdóttir
Brynjar Kristmundsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Brynjar Óttar Jóhannsson
Gunnsteinn Sigurđsson
Guđjón Ţórđarson (Ţ)

Gul spjöld:
James Dale ('21)

Rauð spjöld:
@ Einar Knudsen
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrri hálfleikur Víkinga réđi úrslitum, ţeir voru skarpir, ferskir og ćtluđu sér ađ skora snemma sem og ţeir gerđu. Hvort ţađ hafi sjokkerađ Magna menn hvađ ţeir voru direct og ferskir veit ég nú ekki, en ţeir gátu ekkert í fyrri hálfleik, héldu varla bolta í meira en 2 til 3 sendingar svo búiđ. Ađ fara 3-0 undir inn í hálfleik var bara of mikiđ.
Bestu leikmenn
1. Michael Newberry
Ţessi ungi leikmađur er án efa einn besti varnarmađur Lengju deildarinnar. Hann sannađi ţađ enn og aftur, ţó svo hann hafi spilađ leikinn í hćgri bakverđi fyrstu 60 mín. Michael er 21 árs gamall, en hann spilar međ leikskilning manns sem er 30 ára +, alveg ótrúlegt. Hann barđist allar 93 mín og átti algjörlega skiliđ mann leiksins.
2. Gonzalo Zamorano Leon
Gonzi eins og hann er kallađur hér í Ólafsvík er hćttulegasti framherji Lengju deildarinnar, hann skorađi og átti stođsendingu í ţessum leik, hann átti fleiri fćri í ţessum leik og var ađ skapa usla hvert skipti sem hann komst á sprett. Ţegar hann er í stuđi ţá vorkenni ég varnarmönnum andstćđingana.
Atvikiđ
Ţegar Magni skora seinna mark sitt á 89. mín! Ţeir fundu fyrir ţví ađ ţeir ćttu séns, en ţví miđur ţá var ţađ bara ađeins of seint og ekki var bćtt miklu viđ, en ţeir börđust hetjulega í seinni hálfleik og gáfust ekki upp.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingur Ó. koma sér í betri stöđu í botnbaráttunni og hoppa upp í 8.sćti međ 15 stig, en Magna menn sitja enn í ţví 12. og ţađ á botninum međ 8 stig.
Vondur dagur
Ţađ var enginn einn, en ţađ fer á allt liđ Magna í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 7
Ekkert ţannig hćgt ađ setja útá leik dómarans, hann átti bara fínan leik, missti leikinn ekkert úr greipum sér.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Baldvin Ólafsson ('62)
2. Tómas Örn Arnarson
5. Freyţór Hrafn Harđarson ('62)
7. Kairo Edwards-John ('75)
9. Costelus Lautaru
10. Alexander Ívan Bjarnason
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
18. Jakob Hafsteinsson
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle ('86)

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('75)
15. Ottó Björn Óđinsson
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson ('86)
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('62)
45. Alejandro Manuel Munoz Caballe
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Gauti Gautason
Andrea Ţórey Hjaltadóttir
Hjörtur Geir Heimisson

Gul spjöld:
Gauti Gautason ('80)

Rauð spjöld: