Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Valur
2
0
Víkingur R.
Aron Bjarnason '53 1-0
Sigurður Egill Lárusson '85 2-0
13.09.2020  -  20:00
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Flottar aðstæður á Origo. Flóðljósarstemming og rennislétt gervigras
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 398
Maður leiksins: Aron Bjarnason (Valur)
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
9. Patrick Pedersen ('82)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('79)
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason ('89)
18. Lasse Petry
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('79)
15. Kasper Hogh
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson ('89)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('82)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('17)
Rasmus Christiansen ('33)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi Pepsí Max-deildarinnar
Hvað réði úrslitum?
Gæði Valsmanna réði þessu. Víkingar voru miklu betri í fyrri hálfleik og voru Valsmenn heppnir að fara með 0-0 í hálfleik. Valsmenn kúppluðu sig síðan upp um nokkra gíra og gengu á lagið í síðari hálfleik og kláruðu leikinn.
Bestu leikmenn
1. Aron Bjarnason (Valur)
Aron skilaði geggjuðu dagsverki í kvöld. Sýndi gæði sín í fyrsta marki Vals þegar klíndi boltann í fjærhornið
2. Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Var geggjaður í kvöld ásamt Aroni og þegar Sigurður Egill er í þessum gír sem hann var í sérstaklega í síðari hálfleik þá ráða fáir varnarmenn við hann.
Atvikið
Markið hjá Aroni Bjarnasyni - Haukur Páll renndi boltanum innfyrir á Aron Bjarnason og Aron nelgdi honum niðri í fjær hornið. Alvöru mark hjá Aroni og þetta var markið sem tók Víkinga úr jafnvægi og kveikti á Valsvélinni sem landaði síðan sigrinum.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi deildarinnar og eru liðið komið með 31.stig sjö stigum á undan Stjörnunni. Víkingar detta niður um eitt sæti en liðið er komið í áttunda sæti deildarinnar áfram með 14.stig
Vondur dagur
Það var enginn slakur í kvöld en ég set þetta á greyið Davíð Örn Atlason sem þurfti að fara útaf meiddur í hálfleik en hann var frábær í sóknarleik Víkinga í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 8
Erlendur Eiríksson var geggjaður á flautunni í kvöld, Kallinn má eiga það, ég man ekki eftir neinni slæmri ákvörðun hjá honum í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
7. Erlingur Agnarsson ('69)
10. Óttar Magnús Karlsson
12. Halldór Smári Sigurðsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason ('46)
77. Kwame Quee
80. Kristall Máni Ingason ('67)

Varamenn:
8. Viktor Örlygur Andrason ('67)
11. Dofri Snorrason
11. Adam Ægir Pálsson
17. Atli Barkarson ('46)
27. Tómas Guðmundsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('69)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Kári Árnason ('70)
Kwame Quee ('80)

Rauð spjöld: