Samsungvöllurinn
sunnudagur 13. september 2020  kl. 17:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Blautur völlur og vaxandi vindur
Dómari: Þórður Már Gylfason
Maður leiksins: Hlín Eiríksdóttir
Stjarnan 0 - 3 Valur
0-1 Hlín Eiríksdóttir ('8)
0-2 Elín Metta Jensen ('67)
0-3 Mist Edvardsdóttir ('82)
Byrjunarlið:
12. Erin Katrina Mcleod (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
6. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('78)
7. Shameeka Nikoda Fishley ('78)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f) ('68)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir ('63)
19. Angela Pia Caloia ('46)

Varamenn:
1. Birta Guðlaugsdóttir (m)
9. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('78)
14. Snædís María Jörundsdóttir ('46)
15. Katrín Mist Kristinsdóttir ('68)
22. Elín Helga Ingadóttir ('78)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('63)

Liðstjórn:
Andri Freyr Hafsteinsson
Kristján Guðmundsson (Þ)
Gréta Guðnadóttir
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Þórdís Ólafsdóttir
Óskar Smári Haraldsson
Rajko Stanisic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjad93 Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þolinmæðissigur hjá Val. Þær hafa oft skapað sér fleiri færi en framlína Vals sýndi það í kvöld að þær þurfa engin dauðafæri til að skora mörk.
Bestu leikmenn
1. Hlín Eiríksdóttir
Hættulegasti maður vallarins. Fór nokrum sinnum illa með varnarmenn Stjörnunnar og var dugleg að finna liðsfélaga sína inn á teignum. Skoraði eitt og lagði upp annað.
2. Gunnhildur Yrsa
Mér finnst alltaf jafn gaman að horfa á Gunnhildi spila. Barátta frá fyrstu mínútu og stjórnaði vel spili Vals frá miðsvæðinu.
Atvikið
Fyrsta markið kom nánast upp úr þurru og setti stórt strik í reikninginn. Gerði það að verkum að Valskonur urðu aldrei óþolinmóðar eða stressaðar þrátt fyrir þéttan varnarleik Stjörnunnar.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin breyta ekki miklu í stóra samhenginu. Valur er enn á toppnum og Stjarnan um miðja deild. Missa að vísu FH fram úr sér miðað við stöðuna í leik FH-Þróttur þegar þetta er skrifað.
Vondur dagur
Það átti enginn leikmaður arfaslakan dag. Ég hef hinsvegar oft horft á skemmtilegri fótbolta leiki. Það var lítið um góð færi og lítil spenna.
Dómarinn - 7
Þetta sigldi svakalega lygnan sjó og var auðveldur leikur fyrir tríóið. Engar stórar ákvarðanir, engin spjöld og engin umdeild atvik.
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Guðný Árnadóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('63)
10. Elín Metta Jensen ('85)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
14. Hlín Eiríksdóttir ('85)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir ('69)
27. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('85)

Varamenn:
16. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
6. Mist Edvardsdóttir ('69)
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('85)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('63)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('85)
77. Diljá Ýr Zomers ('85)

Liðstjórn:
Jóhann Emil Elíasson
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
María Hjaltalín
Fanndís Friðriksdóttir
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: