Liverpool býður Trent væna launahækkun - PSG og Villa gætu skipst á leikmönnum - Zirkzee vill fara frá Man Utd
ÍBV
2
2
Fylkir
Karlina Miksone '12 1-0
1-1 Bryndís Arna Níelsdóttir '50
1-2 Þórdís Elva Ágústsdóttir '66
Karlina Miksone '73 2-2
13.09.2020  -  14:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Karlina Miksone (ÍBV)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Miyah Watford
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('71)
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
6. Berta Sigursteinsdóttir ('71)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
22. Sara Dröfn Rikharðsdóttir

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Inga Dan Ingadóttir

Gul spjöld:
Miyah Watford ('21)
Hanna Kallmaier ('62)
Olga Sevcova ('79)
Karlina Miksone ('87)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: Jafntefli í rokinu í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
ÍBV voru mikið betri í fyrri hálfleik, þegar þær voru með vindinn í bakið. En Fylkiskonur komu sterkari inn í seinni hálfleik og sanngjarnt jafntefli niðurstaðan.
Bestu leikmenn
1. Karlina Miksone (ÍBV)
2 mörk og góð frammistaða.
2. Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Besti leikmaður Fylkis í dag. Ógnaði mikið fram á við og skoraði flott mark.
Atvikið
Jöfnunarmark Fylkis, Margrét Björg kom inná og fór strax og tók horn, tók það stutt og fékk boltann aftur og þrumaði honum í stöngina og út þar sem Bryndís fékk hann og tók hann í fyrsta og Auður átti engan séns í að verja skotið.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV heldur sínu sæti í 5. sæti deildarinnar en Fylkir fer upp fyrir Selfoss og eru nú í 3. sæti.
Vondur dagur
Dómarar leiksins áttu vondan dag. Tóku allt skemmtanagildi úr leiknum með að stoppa leikinn trekk í trekk.
Dómarinn - 1
Bríet flautaði allt of oft aukaspyrnu þegar að það var klárlega ekki aukaspyrna og sleppti oft að dæma þegar það átti að vera aukaspyrna. Óþolandi að horfa á leik sem er stoppaður í hvert skipti sem eitthver fellur í grasið.
Byrjunarlið:
Bryndís Arna Níelsdóttir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
Sara Dögg Ásþórsdóttir
Vesna Elísa Smiljkovic
4. Íris Una Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('78)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f) ('50)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)

Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
5. Katla María Þórðardóttir
6. Sunna Baldvinsdóttir
13. Ísabella Sara Halldórsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('50)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sigurður Þór Reynisson

Gul spjöld:
Bryndís Arna Níelsdóttir ('54)

Rauð spjöld: