Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
HK
3
2
ÍA
Ásgeir Marteinsson '23 1-0
Ólafur Örn Eyjólfsson '27 2-0
2-1 Marcus Johansson '30
2-2 Stefán Teitur Þórðarson '34
Jón Arnar Barðdal '59 3-2
13.09.2020  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Ásgeir Seyðkarl Marteinsson (HK)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
10. Ásgeir Marteinsson ('76)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('50)
14. Hörður Árnason
17. Valgeir Valgeirsson
17. Jón Arnar Barðdal
18. Atli Arnarson
22. Þórður Þorsteinn Þórðarson
28. Martin Rauschenberg

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
7. Birnir Snær Ingason ('50)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
20. Alexander Freyr Sindrason
21. Ívar Örn Jónsson
30. Stefan Ljubicic ('76)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('40)
Þórður Þorsteinn Þórðarson ('47)
Arnar Freyr Ólafsson ('88)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Sýning í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
HK skoraði þrjú mörk en Skagamenn bara tvö, mörkin í leiknum hefðu hæglega getað orðið fleiri en niðurstaðan var 3-2 sigur heimamanna.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Seyðkarl Marteinsson (HK)
Ásgeir Marteins var hrikalega góður í dag, lagði upp og skoraði gott mark, skilaði alvöru dagsverki í dag.
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)
Börkurinn var geggjaður á miðju HK í dag, sópaði upp fjölmargar sóknir ÍA og barðist til síðasta blóðdropa, alvöru fordæmi.
Atvikið
HK-ingar vildi víti fyrir hendi á Marcus, skil þá vel en hugsa að það hefði verið harður dómur.
Hvað þýða úrslitin?
HK hoppar uppfyrir Skagamenn og Víkinga í 7. sæti deildarinnar með 17 stig en Skagamenn sitja í 9. sæti með 14 stig.
Vondur dagur
Sigurður Hrannar sást ekki mikið í dag, Steinar Þorsteins bróðir hans átti erfitt uppdráttar og Brynjar átti í miklum vandræðum með Valgeir svo eitthvað sé nefnt.
Dómarinn - 5
Tríóið átti 2-3 augljósa skitudóma en ekkert sem skipti máli þannig séð. Sleppa fínt frá þessu.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f) ('57)
4. Hlynur Sævar Jónsson
7. Sindri Snær Magnússon
10. Steinar Þorsteinsson ('84)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snær Pálsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Ísak Snær Þorvaldsson
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('74)
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
8. Hallur Flosason
15. Marteinn Theodórsson
17. Ingi Þór Sigurðsson
20. Guðmundur Tyrfingsson ('74)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason ('57)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Ingimar Elí Hlynsson
Daníel Þór Heimisson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Gísli Laxdal Unnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: