Kórinn
sunnudagur 13. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Ásgeir Seyđkarl Marteinsson (HK)
HK 3 - 2 ÍA
1-0 Ásgeir Marteinsson ('23)
2-0 Ólafur Örn Eyjólfsson ('27)
2-1 Marcus Johansson ('30)
2-2 Stefán Teitur Ţórđarson ('34)
3-2 Jón Arnar Barđdal ('59)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
10. Ásgeir Marteinsson ('76)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('50)
14. Hörđur Árnason
17. Jón Arnar Barđdal
18. Atli Arnarson
22. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
7. Birnir Snćr Ingason ('50)
20. Alexander Freyr Sindrason
21. Ívar Örn Jónsson
24. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
30. Stefan Alexander Ljubicic ('76)

Liðstjórn:
Alma Rún Kristmannsdóttir
Viktor Bjarki Arnarsson
Ómar Ingi Guđmundsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('40)
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('47)
Arnar Freyr Ólafsson ('88)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
HK skorađi ţrjú mörk en Skagamenn bara tvö, mörkin í leiknum hefđu hćglega getađ orđiđ fleiri en niđurstađan var 3-2 sigur heimamanna.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Seyđkarl Marteinsson (HK)
Ásgeir Marteins var hrikalega góđur í dag, lagđi upp og skorađi gott mark, skilađi alvöru dagsverki í dag.
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)
Börkurinn var geggjađur á miđju HK í dag, sópađi upp fjölmargar sóknir ÍA og barđist til síđasta blóđdropa, alvöru fordćmi.
Atvikiđ
HK-ingar vildi víti fyrir hendi á Marcus, skil ţá vel en hugsa ađ ţađ hefđi veriđ harđur dómur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
HK hoppar uppfyrir Skagamenn og Víkinga í 7. sćti deildarinnar međ 17 stig en Skagamenn sitja í 9. sćti međ 14 stig.
Vondur dagur
Sigurđur Hrannar sást ekki mikiđ í dag, Steinar Ţorsteins bróđir hans átti erfitt uppdráttar og Brynjar átti í miklum vandrćđum međ Valgeir svo eitthvađ sé nefnt.
Dómarinn - 5
Tríóiđ átti 2-3 augljósa skitudóma en ekkert sem skipti máli ţannig séđ. Sleppa fínt frá ţessu.
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson ('57)
7. Sindri Snćr Magnússon
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snćr Pálsson
18. Stefán Teitur Ţórđarson
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Steinar Ţorsteinsson ('84)
24. Hlynur Sćvar Jónsson
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('74)
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('57)
8. Hallur Flosason
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('84)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('74)
21. Marteinn Theodórsson
23. Ingi Ţór Sigurđsson

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guđjónsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Ingimar Elí Hlynsson
Arnór Snćr Guđmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: