Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
KA
2
0
Fylkir
Hallgrímur Mar Steingrímsson '2 1-0
Ásgeir Sigurgeirsson '33 2-0
Sveinn Margeir Hauksson '55
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson '94 , misnotað víti
13.09.2020  -  16:00
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 10°C, örlítil gola og ágætis úði.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Kristijan Jajalo (KA)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Almarr Ormarsson (f) ('80)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('92)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('61)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
20. Mikkel Qvist
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('61)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Ívar Örn Árnason ('80)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('61)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('92)
27. Þorri Mar Þórisson
77. Bjarni Aðalsteinsson ('61)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Gunnar Örvar Stefánsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Branislav Radakovic
Baldur Halldórsson

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('41)
Nökkvi Þeyr Þórisson ('63)

Rauð spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('55)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: KA stýrði leiknum með þéttum varnarleik og bar sigur úr býtum
Hvað réði úrslitum?
KA bjó til betri færi og nýtti sín færi betur en gestirnir og verðskuldaði þrjú stig í dag. Heimamenn voru manni færri í rúman hálfltíma og vinnslan var til algjörar fyrirmyndar hjá gulum.
Bestu leikmenn
1. Kristijan Jajalo (KA)
Jajalo hefur komið vel inn í KA-liðið síðan breyting varð á markvarðarstöðunni í upphafi móts. Jajalo varði nokkrum sinnum mjög vel, varði víti og var öruggur í öllum sínum aðgerðum - nema einni eftir horn í fyrri hálfleik en slapp með það eins og áður í sumar.
2. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Grímsi tók færið sitt virkilega vel strax á annarri mínútu. Mark hjá KA í þeirra uppleggi gerir mikið fyrir leik liðsins og markið mun gera mikið fyrir Grímsa, sem var einnig duglegur að vinna til baka, upp á framhaldið að gera. Rodri kom einnig til greina hér - öflugur á miðsvæðinu og fyrir framan vörnina.
Atvikið
Seinna gula spjaldið á Svein Margeir. Ég skrifaði í textalýsinguna að þetta hefði ekki litið vel út fyrir Svein en eftir að hafa séð sönnunargögn er augljós snerting og því var þetta aldrei leikaraskapur - rangur dómur.
Hvað þýða úrslitin?
KA getur aðeins leyft sér að horfa á liðin fyrir ofan sig eftir annan sigur sinn í sumar. Liðið er taplaust í tæpa 15 mánuði á heimavelli í deildinni sem er mjög sterkt. Fylkir þarf að skoða hvers vegna ekki tókst að skapa fleiri ákjósanleg marktækifæri og hvernig leysa eigi stöðu Valdimars sem var allt í öllu í sóknarleik liðsins.
Vondur dagur
Eiginlega bara vondar fjörutíu mínútur, svona frá mér utan frá séð. Valdimar Þór Ingimundarsson. Valdi var skásti leikmaður Fylkis fram á við að mínu viti en undir lok leiks klikkaði hann á vítaspyrnu, skikkaður í lyfjapróf eftir leik og fékk fréttaritara beint í andlitið eftir að hafa klárað að skila af sér prufu - get ímyndað mér að þetta hefðu getað verið þægilegri fjörutíu mínútur þó Valdi hafi nú aðeins brosað eftir þetta allt saman.
Dómarinn - 5
Rangur dómur í seinna gula spjaldinu sem Sveinn Margeir fékk. Fyrir utan það ágætlega dæmdur leikur.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('58)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('46)
11. Djair Parfitt-Williams
16. Ólafur Ingi Skúlason
18. Nikulás Val Gunnarsson ('71)
19. Michael Kedman ('82)

Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
6. Sam Hewson ('71)
10. Andrés Már Jóhannesson
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('82)
15. Axel Máni Guðbjörnsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen ('58)
28. Helgi Valur Daníelsson
72. Orri Hrafn Kjartansson ('46)

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Stefán Sigurður Ólafsson

Gul spjöld:
Daði Ólafsson ('33)
Arnór Borg Guðjohnsen ('64)

Rauð spjöld: