Greifavöllurinn
sunnudagur 13. september 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 10°C, örlítil gola og ágćtis úđi.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Kristijan Jajalo (KA)
KA 2 - 0 Fylkir
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('2)
2-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('33)
Sveinn Margeir Hauksson, KA ('55)
2-0 Valdimar Ţór Ingimundarson ('94, misnotađ víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Almarr Ormarsson (f) ('80)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('92)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('61)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('61)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Ívar Örn Árnason ('80)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('61)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('92)
25. Bjarni Ađalsteinsson ('61)
27. Ţorri Mar Ţórisson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Gunnar Örvar Stefánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('41)
Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('63)

Rauð spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('55)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KA bjó til betri fćri og nýtti sín fćri betur en gestirnir og verđskuldađi ţrjú stig í dag. Heimamenn voru manni fćrri í rúman hálfltíma og vinnslan var til algjörar fyrirmyndar hjá gulum.
Bestu leikmenn
1. Kristijan Jajalo (KA)
Jajalo hefur komiđ vel inn í KA-liđiđ síđan breyting varđ á markvarđarstöđunni í upphafi móts. Jajalo varđi nokkrum sinnum mjög vel, varđi víti og var öruggur í öllum sínum ađgerđum - nema einni eftir horn í fyrri hálfleik en slapp međ ţađ eins og áđur í sumar.
2. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Grímsi tók fćriđ sitt virkilega vel strax á annarri mínútu. Mark hjá KA í ţeirra uppleggi gerir mikiđ fyrir leik liđsins og markiđ mun gera mikiđ fyrir Grímsa, sem var einnig duglegur ađ vinna til baka, upp á framhaldiđ ađ gera. Rodri kom einnig til greina hér - öflugur á miđsvćđinu og fyrir framan vörnina.
Atvikiđ
Seinna gula spjaldiđ á Svein Margeir. Ég skrifađi í textalýsinguna ađ ţetta hefđi ekki litiđ vel út fyrir Svein en eftir ađ hafa séđ sönnunargögn er augljós snerting og ţví var ţetta aldrei leikaraskapur - rangur dómur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA getur ađeins leyft sér ađ horfa á liđin fyrir ofan sig eftir annan sigur sinn í sumar. Liđiđ er taplaust í tćpa 15 mánuđi á heimavelli í deildinni sem er mjög sterkt. Fylkir ţarf ađ skođa hvers vegna ekki tókst ađ skapa fleiri ákjósanleg marktćkifćri og hvernig leysa eigi stöđu Valdimars sem var allt í öllu í sóknarleik liđsins.
Vondur dagur
Eiginlega bara vondar fjörutíu mínútur, svona frá mér utan frá séđ. Valdimar Ţór Ingimundarsson. Valdi var skásti leikmađur Fylkis fram á viđ ađ mínu viti en undir lok leiks klikkađi hann á vítaspyrnu, skikkađur í lyfjapróf eftir leik og fékk fréttaritara beint í andlitiđ eftir ađ hafa klárađ ađ skila af sér prufu - get ímyndađ mér ađ ţetta hefđu getađ veriđ ţćgilegri fjörutíu mínútur ţó Valdi hafi nú ađeins brosađ eftir ţetta allt saman.
Dómarinn - 5
Rangur dómur í seinna gula spjaldinu sem Sveinn Margeir fékk. Fyrir utan ţađ ágćtlega dćmdur leikur.
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('58)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('46)
16. Ólafur Ingi Skúlason
18. Nikulás Val Gunnarsson ('71)
19. Michael Kedman ('82)
24. Djair Parfitt-Williams

Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
3. Axel Máni Guđbjörnsson
6. Sam Hewson ('71)
10. Andrés Már Jóhannesson
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('82)
22. Orri Hrafn Kjartansson ('46)
23. Arnór Borg Guđjohnsen ('58)

Liðstjórn:
Stefán Sigurđur Ólafsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Helgi Valur Daníelsson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Dađi Ólafsson ('33)
Arnór Borg Guđjohnsen ('64)

Rauð spjöld: