Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Grótta
2
2
Fjölnir
0-1 Orri Þórhallsson '21
Pétur Theódór Árnason '63 1-1
1-2 Jóhann Árni Gunnarsson '66 , víti
Tobias Sommer '84 2-2
14.09.2020  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Rennandi blautt gervigras og lítill vindur. Toppaðstæður.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Tobias Sörensen (Grótta)
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Halldór Kristján Baldursson
2. Arnar Þór Helgason ('75)
6. Sigurvin Reynisson (f)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
11. Axel Sigurðarson ('26)
19. Kristófer Melsted
20. Karl Friðleifur Gunnarsson ('71)
21. Óskar Jónsson ('75)
22. Ástbjörn Þórðarson
77. Pétur Theódór Árnason

Varamenn:
1. Jón Ívan Rivine (m)
3. Bjarki Leósson
4. Tobias Sommer ('75)
6. Ólafur Karel Eiríksson ('75)
17. Kieran Mcgrath ('71)
19. Axel Freyr Harðarson ('26)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Chris Brazell (Þ)
Guðmundur Steinarsson
Þorleifur Óskarsson
Jón Birgir Kristjánsson

Gul spjöld:
Karl Friðleifur Gunnarsson ('29)
Sigurvin Reynisson ('34)
Axel Freyr Harðarson ('71)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Jafnteflið gerði lítið fyrir botnlið deildarinnar
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið skoruðu tvö mörk, leikurinn einkenndist af mikilli baráttu þar sem hvorugt liðið vildi tapa fyrstu 70 mínúturnar en bæði lið vildu vinna síðustu 20.
Bestu leikmenn
1. Tobias Sörensen (Grótta)
Tobias kom seint inn en eftir að hann kom inn átti Fjölnir varla sókn, hann gaf Gróttu mikinn kraft og skoraði jöfnunarmarkið, hefði mátt koma fyrr inná.
2. Atli Gunnar Guðmundsson (Fjölnir)
Atli var flottur í dag, kýldi haug af fyrirgjöfum frá markinu og gat lítið gert í mörkum Gróttu. Hefði getað fiskað víti en fékk þó ekki.
Atvikið
Siggi Þrastar dæmir mark af Gróttu sem menn skilja ekki alveg en hann vill meina að það hafi verið hendi, ég sá það ekki nógu vel vegna þvögunnar en það hefði verið risa risa stórt sigurmark fyrir Gróttu.
Hvað þýða úrslitin?
Grótta situr í 11. sæti með 7 stig, jafnmörgum stigum fráf öruggu sæti. Fjölnir er með 5 stig á botni deildarinnar án sigurs.
Vondur dagur
Erfitt að setja þetta á einhvern en þetta var mikill baráttu leikur og ekkert rosalega mikið um gæði. Axel Sig fór hinvegar af velli eftir 25 mínútur og það getur ekki verið jákvætt, vonandi ekkert alvarlegt með hann.
Dómarinn - 6
Siggi Þrastar var að mínu mati fínn í dag, ég get ekki dæmt um atvikið þar sem Siggi dæmir mark af Gróttu eða Fjölnir vildi víti.
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Jón Gísli Ström
16. Orri Þórhallsson
20. Peter Zachan
23. Örvar Eggertsson ('73)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('75)
80. Nicklas Halse

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('73)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
10. Viktor Andri Hafþórsson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
17. Lúkas Logi Heimisson
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('75)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Arnór Ásgeirsson
Kristinn Ólafsson

Gul spjöld:
Orri Þórhallsson ('31)
Örvar Eggertsson ('46)

Rauð spjöld: