Norđurálsvöllurinn
mánudagur 21. september 2020  kl. 16:30
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sól atm, rok og 7 stiga hiti.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson(ÍA)
ÍA 3 - 0 Grótta
1-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('26)
2-0 Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('82)
3-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('87, víti)
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('60)
7. Sindri Snćr Magnússon
8. Hallur Flosason ('60)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('89)
16. Brynjar Snćr Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('89)
18. Stefán Teitur Ţórđarson
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Steinar Ţorsteinsson ('68)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
21. Marteinn Theodórsson ('89)
23. Ingi Ţór Sigurđsson ('89)
24. Hlynur Sćvar Jónsson ('60)
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('68)
93. Marcus Johansson ('60)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guđjónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Arnór Snćr Guđmundsson
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Hallur Flosason ('51)
Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('78)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Skagamenn nýttu fćrin sín betur. Grótta fékk sjensa í seinni hálfleik en klaufar ađ jafna ekki og Skagamenn skora 2 mörk í lokin.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson(ÍA)
Tryggvi var flottur í ţessum leik. Skorađi tvö mörk og fékk vítiđ sjálfur.
2. Ísak Snćr Ţorvaldsson(ÍA)
Gríđarlega gćđi i ţessum strák og alveg ljóst ađ hann á ekki heima í Pepsimax deildinni
Atvikiđ
Klárlega ţegar Tryggvi skorađi beint úr horni.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţetta er ekki flókiđ. Skagamenn koma sér 10 stigum frá fallsćti en Gróttumenn eru afar vondum málum í nćst neđsta sćtinu međ 7 stig.
Vondur dagur
Ţađ verđur ađ setja ţetta á Hákon markmann Gróttu bara fyrir ţađ ađ fá á sig mark beint úr horni.
Dómarinn - 8
Vilhjálmur átti bara virkilega góđan dag á flautunni. Ekkert út á hann ađ setja.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Bjarki Leósson
4. Tobias Sommer
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
15. Halldór Kristján Baldursson ('84)
16. Kristófer Melsted
19. Axel Freyr Harđarson ('84)
21. Óskar Jónsson ('76)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('60)
30. Ólafur Karel Eiríksson

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
9. Axel Sigurđarson
17. Kieran Mcgrath ('84)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('76)
20. Karl Friđleifur Gunnarsson ('60)
22. Ástbjörn Ţórđarson
28. Grímur Ingi Jakobsson ('84)

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ţorleifur Óskarsson
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('42)
Kjartan Kári Halldórsson ('86)

Rauð spjöld: