Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Stjarnan
1
5
Valur
0-1 Patrick Pedersen '3
0-2 Patrick Pedersen '17 , víti
0-3 Aron Bjarnason '20
0-4 Aron Bjarnason '31
0-5 Birkir Már Sævarsson '33
Sölvi Snær Guðbjargarson '62 1-5
21.09.2020  -  19:15
Samsungvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Aron Bjarnason (Valur)
Byrjunarlið:
Hilmar Árni Halldórsson ('69)
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Guðjón Pétur Lýðsson
7. Guðjón Baldvinsson ('75)
9. Daníel Laxdal
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('69)
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
21. Elís Rafn Björnsson
29. Alex Þór Hauksson ('62)
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal
4. Óli Valur Ómarsson ('69)
7. Ísak Andri Sigurgeirsson ('69)
8. Halldór Orri Björnsson ('62)
11. Adolf Daði Birgisson ('75)
20. Eyjólfur Héðinsson
31. Henrik Máni B. Hilmarsson
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Davíð Sævarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Halldór Svavar Sigurðsson
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Haraldur Björnsson ('17)
Halldór Orri Björnsson ('74)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Stjörnuhrap í Garðabænum
Hvað réði úrslitum?
Fyrstu 30 mínúturnar réði þessu. Valsmenn voru gjörsamlega sturlaðir í fyrri hálfleik og sýndu Íslandsmeistaraframmistöðu á Samsungvellinum í kvöld. Skoruðu fimm mörk fyrstu 30 mínúturnar og hefðu mörkin geta verið fleiri.
Bestu leikmenn
1. Aron Bjarnason (Valur)
Aron Bjarnason heldur áfram að blómstra. Var frábær í kvöld og var sífellt ógnandi með hraða sínum út á vængnum hjá Valsmönnum. Byrjaði á að físka vítaspyrnu og skoraði síðan sjálfur tvö góð mörk og lagði upp fimmta markið á Birki Má Sævarsson. Frammistaða upp á tíu hjá Aroni í kvöld.
2. Patrick Pedersen (Valur)
Patrick Pedersen var sömuleiðis geggjaður í kvöld og skoraði tvö mörk, eitt af punktinum af miklu öryggi og lagði upp gott mark á Aron Bjarnason og var sífelt að opna svæði fyrir félaga sína í sóknarleik Vals.
Atvikið
Fimmta markið hjá Valsmönnum fannst mér sturlað! Birkir Már fékk boltann og kom honum áfram á Aron Bjarnason og Aron kom með geggjaða hælspyrnu aftur á Birki sem keyrði inn á teiginn og setti hann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru komnir með sjö fingur á Íslandsmeistaratitilinn ætla ég að fullyrða eru komnir með 37.stig og eru átta stigum á undan FH sem eru í öðru sætinu. Stjörnumenn sitja áfram í þriðja sæti deildarinnar með 24.stig.
Vondur dagur
Stjarnan - Set bara allt Stjörnuliðið hér en þeir létu Valsmenn jarða sig á sínum eigin heimavelli í kvöld.
Dómarinn - 6
Ívar Orri var fínn í dag. Litlar ákvarðanir út á velli sem voru kannski ekki alltaf réttar og voru bæði lið ósátt við hann í einhverjum ákvörðunum en fínn dagur hjá Ívari Orra og hans mönnum í dag.
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen ('63)
11. Sigurður Egill Lárusson ('88)
13. Rasmus Christiansen ('75)
14. Aron Bjarnason ('88)
18. Lasse Petry ('75)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu
- Meðalaldur 6 ár

Varamenn:
95. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('75)
15. Kasper Hogh ('63)
18. Kristófer André Kjeld Cardoso ('88)
20. Orri Sigurður Ómarsson ('75)
26. Sigurður Dagsson ('88)
- Meðalaldur 28 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Patrick Pedersen ('59)

Rauð spjöld: