Víkingsvöllur
miðvikudagur 23. september 2020  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Tómas Wolfgang Meyer
Maður leiksins: Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Víkingur R. 1 - 0 Fjölnir
1-0 Dagný Rún Pétursdóttir ('22)
1-0 Hlín Heiðarsdóttir ('81, misnotað víti)
Byrjunarlið:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
2. Dagmar Pálsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('82)
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
9. Rut Kristjánsdóttir
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
19. Tara Jónsdóttir ('61)
22. Nadía Atladóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('75)
30. Elíza Gígja Ómarsdóttir

Varamenn:
12. Mist Elíasdóttir (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('61)
15. Alice Hanna Rosenkvist ('82)
18. Þórhanna Inga Ómarsdóttir
21. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('75)
25. Elísabet Friðriksson
27. Ólöf Hildur Tómasdóttir

Liðstjórn:
Freyja Friðþjófsdóttir
John Henry Andrews (Þ)
Þorleifur Óskarsson
Theódór Sveinjónsson
Margrét Eva Sigurðardóttir
Elma Rún Sigurðardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Barátta og færanýting Víkinga var það sem skilaði þeim 3 stigum í kvöld. Víkingar fengu ekki mörg góð færi en þau nýttu eitt þeirra sem er meira en Fjölnisstúlkur.
Bestu leikmenn
1. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Var frábær á miðjunni skilaði boltunum vel frá sér og vann flestar baráttur sem hún fór í.
2. Rut Kristjánsdóttir
Má eiginlega segja það sama um Rut og Stefaníu. Þær áttu hreint út sagt miðsvæðið í þessum leik.
Atvikið
Fyrir mark Víkinga var leikurinn opinn en eftir að þær skora kemur virkilega flott skipulag á liðið og Fjölnir nær ekki að skapa mikið í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera meira og minna með boltann. Markið breytti leiknum
Hvað þýða úrslitin?
Með sigrinum er Víkingur komnar með 18 stig og alveg sloppnar við fallið. Hins vegar er Fjölnir ekki í eins góðum málum og verða þær að vinna alla sína leiki sem eftir eru en líka að treysta á að ÍA tapi stigum.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Fjölnisstúlkur sem hefðu virkilega þurft á stigum að halda í fallbaráttunni. Einnig væri hægt að segja að Hlín hafi átt slæmandag þar sem hún klúðraði vítaspyrnunni en fyrir utan það fannst mér hún eiga frábæran leik og ósanngjarnt að segja að hún hafi átt slæman dag
Dómarinn - 7
Frekar rólegur dagur hjá Tómasi og félögum. Eina stóra ákvörðunin var vítaspyrnudómurinn sem mér fannst vera hárrétt þrátt fyrir að Halla hafi verið ósátt með hana
Byrjunarlið:
30. Dagbjört Ína Guðjónsdóttir (m)
3. Ásta Sigrún Friðriksdóttir
4. Bertha María Óladóttir (f)
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('61)
11. Sara Montoro ('46)
14. Elvý Rut Búadóttir
15. Marta Björgvinsdóttir
18. Hlín Heiðarsdóttir
22. Guðrún Helga Guðfinnsdóttir
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('76)
33. Laila Þóroddsdóttir

Varamenn:
6. Halldóra Sif Einarsdóttir
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('46)
10. Aníta Björg Sölvadóttir
16. Ásdís Birna Þórarinsdóttir ('61)
17. Lilja Hanat
19. Hjördís Erla Björnsdóttir
21. María Eir Magnúsdóttir ('76)

Liðstjórn:
Dusan Ivkovic (Þ)
Þórhildur Hrafnsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
Axel Örn Sæmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: