Extra völlurinn
fimmtudagur 24. september 2020  kl. 16:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Fínustu haustađstćđur, sól og lítill vindur.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Fjölnir 1 - 3 ÍA
0-1 Stefán Teitur Ţórđarson ('16)
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('83)
1-2 Guđmundur Karl Guđmundsson ('89)
1-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('93)
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('77)
6. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('46)
16. Orri Ţórhallsson ('68)
20. Peter Zachan
21. Jeffrey Monakana ('88)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson
80. Nicklas Halse

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('88)
9. Jón Gísli Ström
17. Valdimar Ingi Jónsson ('46)
23. Örvar Eggertsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('68)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('77)

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Sigurđur Jón Sveinsson
Arnór Ásgeirsson
Gunnar Már Guđmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Peter Zachan ('58)
Arnór Breki Ásţórsson ('74)
Kristófer Óskar Óskarsson ('82)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
ÍA klárađi fćrin sín, Fjölnir fékk nóg af ţeim en ţađ ţarf í fyrsta lagi ađ hitta á markiđ og í öđru lagi ađ koma honum innfyrir línuna, ţađ gerđu Fjölnismenn einusinni en Skagamenn ţrisvar.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Tryggvi Hrafn var fyrst og fremst gríđarlega duglegur, sívinnandi niđur, pressandi og eltandi alla bolta, en kórónađi flottan leik međ geggjuđu marki og svo öđru í lokin sem endanlega gekk frá leiknum.
2. Jeffrey Monokana (Fjölnir)
Jeffrey var frábćr í dag, nánast allar hćttur Fjölnismanna komu í gegnum hann, Jeffrey bjó til slatta af fćrum og međal annars dauđafćrum fyrir Orra Ţórhalls. Sterk innkoma í Fjölnisliđiđ.
Atvikiđ
Dauđafćrin Orra, Orri fékk gullin tćkifćri til ađ jafna ţennan leik ţrisvar áđur en honum var skipt af velli, ţađ verđur líka ađ nefna fyrra mark Tryggva sem kom Skaganum í 2-0 en ţađ var alvöru klína upp í samskeytinn, Gunnar Orri vallarvörđur er enn ađ reyna ađ ná boltanum niđur úr horninu skilst mér.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Skagamenn fara uppfyrir HK í töflunni međ 20 stig í 7. sćti. Fjölnir situr enn sem fastast á botninum.
Vondur dagur
Orri Ţórhallsson, gat ekki keypt sér mark í dag og var tekinn af velli, hitti aldrei á rammann. Búinn ađ skrifa nóg um ţađ.
Dómarinn - 8
Elli og félagar voru flottir, einn og einn skítadómur sem liđin vildu en fengu ekki og eitthvađ smá vćl en allir stóru dómarnir réttir.
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
7. Sindri Snćr Magnússon
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snćr Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('56)
18. Stefán Teitur Ţórđarson ('82)
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Steinar Ţorsteinsson
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('68)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('68)
21. Marteinn Theodórsson
23. Ingi Ţór Sigurđsson
24. Hlynur Sćvar Jónsson ('56)
26. Árni Salvar Heimisson
93. Marcus Johansson ('82)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guđjónsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Arnór Snćr Guđmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Stefán Teitur Ţórđarson ('42)
Ísak Snćr Ţorvaldsson ('56)
Hallur Flosason ('81)

Rauð spjöld: