Domusnovavöllurinn
laugardagur 26. september 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Strekkingsvindur á annađ markiđ og blautt.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir)
Leiknir R. 3 - 0 Afturelding
1-0 Máni Austmann Hilmarsson ('37)
2-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('50)
2-0 Alejandro Zambrano Martin ('86, misnotađ víti)
3-0 Ágúst Leó Björnsson ('88)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson ('88)
10. Sćvar Atli Magnússon (f) ('88)
11. Brynjar Hlöđversson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
23. Dagur Austmann ('64)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
3. Birgir Baldvinsson ('64)
14. Birkir Björnsson
19. Ernir Freyr Guđnason
27. Dylan Chiazor
28. Arnór Ingi Kristinsson ('88)
88. Ágúst Leó Björnsson ('88)

Liðstjórn:
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga

Gul spjöld:
Dagur Austmann ('32)
Bjarki Ađalsteinsson ('55)

Rauð spjöld:


@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leiknismenn voru talsvert sterkari í dag og unnu sannfćrandi sigur á Mosfellingum.
Bestu leikmenn
1. Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir)
Vuk var frábćr í dag, gerđi Valgeir Árna lífiđ leitt, mestöll hćtta heimamanna kom í gegnum hann, skorađi eitt og lagđi upp eitt, dró vagninn í sóknarleiknum.
2. Máni Austmann (Leiknir)
Máni var hrikalega sprćkur og góđur í dag. Skorađi eitt og lagđi upp eitt alveg eins og Vuk,
Atvikiđ
Dagur Austmann átti ađ fjúka útaf í fyrri hálfleik ţegar hann tók Jason Dađa niđur á miđjum vellinum ţegar Jason var kominn framhjá honum á leiđ í skyndisókn. Ţađ hefđi sennilega haft einhver áhrif á leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknismenn ríghalda í 2. sćtiđ í harđri baráttu viđ Fram, Afturelding situr sem fastast í sínu sćti.
Vondur dagur
Valgeir Árni var ekki ađ heilla neina međ frammistöđu sinni í dag, fleiri í Aftureldingu sem gera tilkall en mér fannst Valgeir slakastur af mörgum slökum.
Dómarinn - 3
Gunnar hafđi ekki pung í ađ reka Dag útaf eftir ađ hafa veriđ nýbúinn ađ gefa honum gult fyrir tćklingu sem var appelsínugult, hann tók upplagt marktćkifćri snemma af Leikni međ ţví ađ vera of fljótur ađ flauta og enginn virtist skilja neitt í vítinu, ég sá ţađ atvik sjálfur samt ekki vel en Gunnar fćr falleinkunn fyrir frammistöđuna ţar sem hann klikkar á stórum atriđum.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
6. Alejandro Zambrano Martin
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f) ('68)
12. Aron Elí Sćvarsson
19. Eyţór Aron Wöhler
21. Kári Steinn Hlífarsson
23. Oskar Wasilewski
28. Valgeir Árni Svansson

Varamenn:
30. Jóhann Ţór Lapas (m)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
5. Alexander Aron Davorsson ('68)
9. Andri Freyr Jónasson
11. Gísli Martin Sigurđsson
18. Steinar Ćgisson

Liðstjórn:
Frans Vikar Wöhler
Einar K. Guđmundsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ţórunn Gísladóttir Roth
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Ísak Viktorsson

Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('73)

Rauð spjöld: