Vivaldivöllurinn
laugardagur 26. september 2020  kl. 16:00
Lengjudeild kvenna
Dómari: Steinar Stephensen
Mađur leiksins: Elfa Mjöll Jónsdóttir (Völsungur) og Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
Grótta 4 - 4 Völsungur
1-0 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('30)
1-1 Krista Eik Harđardóttir ('41)
1-2 Ashley Herndon ('44)
1-3 Ashley Herndon ('52)
2-3 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('59)
3-3 Signý Ylfa Sigurđardóttir ('60, víti)
4-3 Tinna Jónsdóttir ('88)
4-4 Guđrún Ţóra Geirsdóttir ('90)
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('70)
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
6. Helga Rakel Fjalarsdóttir ('58)
8. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
11. Heiđa Helgudóttir ('58)
19. Signý Ylfa Sigurđardóttir ('78)
20. Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir
23. Emma Steinsen Jónsdóttir
24. Lovísa Davíđsdóttir Scheving

Varamenn:
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir ('78)
9. Tinna Jónsdóttir ('70)
10. Bjargey Sigurborg Ólafsson ('58)
16. Ásta Kristinsdóttir
17. Sofía Elsie Guđmundsdóttir
28. Ástrós Kristjánsdóttir
29. María Lovísa Jónasdóttir ('58)

Liðstjórn:
Christopher Arthur Brazell
Magnús Örn Helgason (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Björn Valdimarsson
Garđar Guđnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Tveir gjörólíkir hálfleikar. Fyrsta mark Gróttu kom upp úr ţurru og stađan allt í einu orđin 1-0 í frekar tíđindarlausum fyrri hálfleik. Ţađ var ekki fyrr en undir lok fyrri hálfleiksins ađ Völsungur kemst yfir. Á fyrstu mínútum seinni hálfleiks skorađi Völsungur ţriđja markiđ sitt en ţá hrökk Grótta í gang. Ţćr komust 4-3 yfir en Völsungur svarađi ţví á lokamínútum leiksins og jafnađi metin. 4-4 jafntefli stađreynd og kanski bara sanngjörn úrslit eftir allt saman.
Bestu leikmenn
1. Elfa Mjöll Jónsdóttir (Völsungur) og Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
Elfa Mjöll átti góđan leik á kantinum í dag. Hún er gríđarlega teknísk og fljótur leikmađur sem međal annars lagđi upp jöfnunarmark Völsung undir lok leiksins. Eydís lilja skorađi tvö í kvöld og átti heilt yfir fínan leik. Hún var dugleg í framlínu Gróttu í dag og skilađi sínu.
2. Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir (Grótta) og Ashley Herndon (Völsungur)
Sigrún Ösp spilađi á miđjunni í kvöld og var heilt yfir góđ. Var yfirveguđ og róleg ţegar leikmenn Völsungar sóttu ađ henni. Ashley skorađi tvö í kvöld og var fín í dag. Sterkur leikmađur og ákveđin.
Atvikiđ
Undir lok leiksins ţegar Grótta komst yfir og Völsungur náđi ađ jafna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin ţýđa ađ Völsungur er ennţá á botni deildarinnar međ 4 stig. Ţađ eru ţrír leikir eftir í deildinni og til ţess ađ Völsungur nćr ađ bjarga sér ţarf liđiđ ađ treysta á ađ ÍA og Fjölnir vinna ekki leik. Grótta er ennţá í 6.sćti međ 20 stig.
Vondur dagur
Enginn ein sem átti sérstaklega vondan dag. Held frekar ađ ţegar liđ fá á sig fjögur mörk ţá ţarf ađ skođa varnarleikinn frá efsta leikmanni til aftasta. Ţessi tvö liđ eru búin ađ fá á sig flest mörk í deildinni og ţví set ég spurningarmerki viđ varnarleik liđanna.
Dómarinn - 7
Vítaspyrnan réttur dómur ađ mínu mati og heilt yfir ágćtur leikur hjá tríóinu í dag.
Byrjunarlið:
1. Anna Guđrún Sveinsdóttir (m)
3. Dagbjört Ingvarsdóttir
6. Árdís Rún Ţráinsdóttir
7. Marta Sóley Sigmarsdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
9. Krista Eik Harđardóttir ('90)
10. Harpa Ásgeirsdóttir (f)
13. Ashley Herndon
19. Elfa Mjöll Jónsdóttir ('91)
20. Christina Clara Settles
22. Guđrún Ţóra Geirsdóttir

Varamenn:
4. Brynja Ósk Baldvinsdóttir
5. Berta María Björnsdóttir
14. Guđrún María Guđnadóttir
15. Fríđa Katrín Árnadóttir ('91)
16. Lára Hlín Svavarsdóttir
17. Hildur Anna Brynjarsdóttir ('90)
18. Jóna Björg Jónsdóttir

Liðstjórn:
Ađalsteinn Jóhann Friđriksson (Ţ)
Sigmar Stefánsson
Jón Höskuldsson
Valdimar Halldórsson

Gul spjöld:
Christina Clara Settles ('80)

Rauð spjöld: