Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Keflavík
LL 2
1
Breiðablik
Víkingur Ó.
1
3
Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic '45
0-2 Sævar Atli Magnússon '66
0-3 Vuk Oskar Dimitrijevic '72
Emmanuel Eli Keke '81 1-3
03.10.2020  -  14:00
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
Byrjunarlið:
12. Konráð Ragnarsson (m)
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
6. Anel Crnac
7. Ívar Reynir Antonsson
10. Indriði Áki Þorláksson
11. Harley Willard
17. Kristófer Jacobson Reyes ('85)
19. Gonzalo Zamorano ('24)
22. Vignir Snær Stefánsson ('60)

Varamenn:
1. Aron Elí Gíslason (m)
3. Brynjar Óttar Jóhannsson
8. Daníel Snorri Guðlaugsson
11. Billy Jay Stedman ('85)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('24)
17. Brynjar Vilhjálmsson
18. Ólafur Bjarni Hákonarson ('60)
20. Vitor Vieira Thomas

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Guðjón Þórðarson (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Harpa Finnsdóttir

Gul spjöld:
Vignir Snær Stefánsson ('45)
Ívar Reynir Antonsson ('55)
James Dale ('65)

Rauð spjöld:
@ Einar Knudsen
Skýrslan: Leiknir R. með góðan sigur í Ólafsvík
Hvað réði úrslitum?
Það var ekki eitthvað eitt, það voru bara gæðin sem Leiknir hefur fram á við, og sterka vörn, topp lið sem stefnir á efstu deildina.
Bestu leikmenn
1. Vuk Oskar Dimitrijevic
Þessi drengur hefur svo mikil gæði, skoraði glæsilegt mark í leiknum og var flottur allann leikinn.
2. Harley Willard
Hann var sá eini að mínu mati sem sýndi einhvern neista fram á við hjá Víkingsmönnum, og reyndi allt til að gera vel fyrir liðið, skapa og skjóta. Hann náði einni stoðsendingu í enda leiks og fær klapp á bakið frá mer.
Atvikið
Þegar Gonzalo Zamorano Leon fer útaf með hnémeiðsli, það var frekar erfitt að sjá, því þessi leikmaður getur töfrað eitthvað uppúr engu, og Víkingar þurftu á honum að halda.
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða að Leiknir halda í annað sætið sem þeir eiga svo sannarlega skilið. Víkingar að ég held séu nokkuð safe með sætið sitt í Lengjudeildinni.
Vondur dagur
Ætla ekki að henda neinum einum einstakling undir rútuna, því leikmenn Víkinga voru að reyna, það var alveg greinilegt, en að missa sinn besta markaskorara útaf eftir 20 mín sat greinilega í þeim. Þetta var bara ekki þeirra dagur sem lið.
Dómarinn - 8
Fínn leikur bara, missti næstum því leikinn í kringum enda fyrri hálfleiks, en sem betur fer hélt hann haus og stjórnaði og dæmdi ágætlega.
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Sólon Breki Leifsson
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
10. Sævar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöðversson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
23. Dagur Austmann
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
14. Birkir Björnsson
15. Birgir Baldvinsson
19. Ernir Freyr Guðnason
23. Arnór Ingi Kristinsson
27. Dylan Chiazor

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Garðar Gunnar Ásgeirsson
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('48)
Brynjar Hlöðversson ('57)

Rauð spjöld: