Nettóvöllurinn
sunnudagur 04. október 2020  kl. 14:00
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Smá gola, blautur völlur en engin rigning
Dómari: Samir Mesetovic
Áhorfendur: 180
Maður leiksins: Kristrún Ýr Hólm
Keflavík 3 - 1 Grótta
1-0 Paula Isabelle Germino Watnick ('2)
2-0 Natasha Moraa Anasi ('15)
2-1 Bjargey Sigurborg Ólafsson ('27)
3-1 Kristrún Ýr Holm ('64)
Myndir: Þorsteinn Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir
3. Natasha Moraa Anasi (f)
10. Dröfn Einarsdóttir ('66)
11. Kristrún Ýr Holm
14. Celine Rumpf
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('90)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('70)
17. Paula Isabelle Germino Watnick
19. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted ('88)

Varamenn:
12. Irma Rún Blöndal (m)
5. Berta Svansdóttir
6. Claudia Nicole Cagnina ('66)
7. Kara Petra Aradóttir ('70)
18. Arnhildur Unnur Kristjándóttir ('90)
23. Herdís Birta Sölvadóttir
28. Sólveig Lind Magnúsdóttir ('88)

Liðstjórn:
Soffía Klemenzdóttir
Sigrún Björk Sigurðardóttir
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Þórsteina Þöll Árnadóttir

Gul spjöld:
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('35)
Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('41)
Kristrún Ýr Holm ('50)
Dröfn Einarsdóttir ('61)

Rauð spjöld:
@lovisafals Lovísa Falsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Gróttuliðið byrjaði alls ekki nógu vel en náðu aðeins að klóra í bakkann undir lok fyrri hálfleiks. Gæðamunurinn var bara of mikill þegar uppi var staðið.
Bestu leikmenn
1. Kristrún Ýr Hólm
Varnarjaxl sem skoraði markið sem var síðasti nagl í kistu Gróttukvenna í dag. Annars var mjög erfitt að velja leikmann leiksins í dag eftir mikinn liðssigur Keflavíkurkvenna.
2. Natasha Moraa Anasi
Alltaf sami töggurinn í henni, skorar skemmtilegt skallamark og átti margar góðar fyrirgjafir.
Atvikið
Fyrsta markið kom eftir 70 sekúndur. Gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi.
Hvað þýða úrslitin?
Ekki mikið svo sem. Liðin færast ekkert um set eftir þessi úrslit. Keflavíkurkonur ánægðar með sigurinn og gátu fagnað Pepsi Max sætinu að leik loknum á heimavelli.
Vondur dagur
Set þetta á Ástu í marki Keflvíkinga. Óheppin að missa boltann og þannig gefa Gróttu mark. Hefði getað haldið hreinu ef ekki hefði verið fyrir þessi mistök.
Dómarinn - 8
Reyndi lítið á hann, svolítið spjaldaglaður en hélt ágætri línu þannig.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('68)
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir ('77)
6. Helga Rakel Fjalarsdóttir ('77)
9. Tinna Jónsdóttir (f) ('88)
10. Bjargey Sigurborg Ólafsson
19. Signý Ylfa Sigurðardóttir
20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir ('88)
23. Emma Steinsen Jónsdóttir

Varamenn:
8. Lilja Davíðsdóttir Scheving ('77)
11. Heiða Helgudóttir
17. Sofía Elsie Guðmundsdóttir ('88)
18. Emelía Óskarsdóttir ('68)
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('88)
25. Lilja Lív Margrétardóttir
29. María Lovísa Jónasdóttir ('77)

Liðstjórn:
Magnús Örn Helgason (Þ)
Pétur Rögnvaldsson
Björn Valdimarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjargey Sigurborg Ólafsson ('56)

Rauð spjöld: