Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
4
1
Fylkir
0-1 Arnór Borg Guðjohnsen '16
Brynjólfur Willumsson '26 1-1
Brynjólfur Willumsson '29 , víti 2-1
Daði Ólafsson '54
Elfar Freyr Helgason '61 3-1
Atli Hrafn Andrason '84 4-1
04.10.2020  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Blankalogn og frábærar aðstæður
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 346
Maður leiksins: Brynjólfur Willumsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('86)
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson
16. Róbert Orri Þorkelsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('86)
23. Stefán Ingi Sigurðarson ('65)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Damir Muminovic
13. Anton Logi Lúðvíksson ('86)
17. Atli Hrafn Andrason ('65)
29. Tómas Bjarki Jónsson
30. Kristján Gunnarsson
31. Gunnar Heimir Ólafsson ('86)

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('39)
Viktor Karl Einarsson ('46)
Davíð Ingvarsson ('81)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Mikilvægur Blikasigur í Evrópubaráttu
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik var einfaldlega bara miklu betri aðilinn í þessum leik. Fylkismenn komust yfir í fyrri hálfleik en eftir það tóku Blikar yfir og höfðu hæglega getað unnið þennan leik stærra.
Bestu leikmenn
1. Brynjólfur Willumsson
Fyllti skarð Thomasar Mikkelsen vel í kvöld. Stórhættulegur í öllum aðgerðum og skoraði tvö góð mörk. Frábær leikur hjá stráknum.
2. Stefán Ingi Sigurðarson
Lagði upp fyrsta markið, fiskaði víti og rautt spjald. Nýtti tækifæri sitt í byrjunarliðinu gríðarlega vel.
Atvikið
Ætli það sé ekki bara fyrsta mark Fylkis. Kom gjörsamlega uppúr engu og leikurinn lifnaði vel við það.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar koma sér í þriðja sæti með 31 stig og skilja Fylkismenn eftir í því sjötta með 28 stig. Alvöru sex stiga rimma sem að fór fram hér í kvöld.
Vondur dagur
Daði Ólafsson. Fær á sig víti í fyrri hálfleik og svo rautt í seinni hálfleik. Alls ekki það sem að Fylkismenn þurftu á að halda.
Dómarinn - 10
Vítaspyrnudómurinn réttur og rauða spjaldið rétt. Frábær leikur hjá Jóhanni og félögum sem að stigu ekki feilspor.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson ('78)
11. Djair Parfitt-Williams ('90)
13. Arnór Gauti Ragnarsson
15. Axel Máni Guðbjörnsson
16. Ólafur Ingi Skúlason
21. Daníel Steinar Kjartansson ('62)
23. Arnór Borg Guðjohnsen
72. Orri Hrafn Kjartansson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
9. Hákon Ingi Jónsson ('78)
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('62)
19. Michael Kedman
33. Kári Sigfússon ('90)
77. Óskar Borgþórsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Daði Ólafsson ('28)
Arnór Gauti Ragnarsson ('42)

Rauð spjöld:
Daði Ólafsson ('54)