Kórinn
sunnudagur 04. október 2020  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Alltaf ţađ sama í Kórnum, logn og gervigrasiđ flott
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Atli Sigurjónsson
HK 1 - 1 KR
0-1 Atli Sigurjónsson ('26)
1-1 Ásgeir Marteinsson ('88)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('68)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
7. Birnir Snćr Ingason ('46)
9. Bjarni Gunnarsson ('81)
14. Hörđur Árnason
17. Jón Arnar Barđdal
18. Atli Arnarson
22. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
10. Ásgeir Marteinsson ('46)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('68)
20. Alexander Freyr Sindrason
21. Ívar Örn Jónsson
30. Stefan Alexander Ljubicic ('81)

Liðstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnţór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ţórunn Gísladóttir Roth

Gul spjöld:
Ólafur Örn Eyjólfsson ('90)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţrautseigja HK-inga skilađi jafntefli í dag, voru mun meira međ boltann og voru ţolinmóđir í seinni hálfleik í sóknarleiknum og ţeir uppskáru mark í lokin sem var verđskuldađ ađ mínu mati.
Bestu leikmenn
1. Atli Sigurjónsson
Atli var lang besti mađur KR, skorađi gott mark og átti sláarskot og var eini sem bjó til einhvađ fyrir KR-inga
2. Beitir Ólafsson
Beitir var frábćr í seinni hálfleik og sá til ţess ađ KR-ingar fara međ 1 stig úr Kórnum í kvöld, mikilvćgar vörslur í lok leiks sem voru KR-ingum mikilvćgar ţegar horft er í Evrópubaráttuna sem ţeir eru í.
Atvikiđ
Markvarsla Beitis í lokin sem bjargar stiginu fyrir KR, Atli Arnarson komst einn gegn Beiti ţegar rúm mínúta var eftir af leiknum og Beitir gerđi sig stóran og varđi vel
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţau einfaldlega ţýđa ţađ ađ KR-ingar eru í 5. sćti deildarinnar međ 28 stig og HK-ingar eru í 9. sćti međ 20 stig.
Vondur dagur
Jón Arnar Barđdal var slakur í kvöld, var ekki mikiđ í takt viđ leikinn og var ađ tapa boltanum mikiđ og gerđi litlu hlutina illa eins og ađ skila boltanum á nćsta mann og var ekki ađ koma sér í nein fćri
Dómarinn - 7,5
Helgi Mikael bara fínn í dag og ekki mikiđ ađ segja um hans frammistöđu, ágćtis flćđi í leiknum og var ađ spjalda menn réttilega og var bara solid í dag
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
8. Finnur Orri Margeirsson ('77)
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason
28. Hjalti Sigurđsson
29. Stefán Árni Geirsson ('69)

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
3. Birgir Steinn Styrmisson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason
17. Alex Freyr Hilmarsson ('77)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('69)
20. Hrafn Tómasson
24. Eiđur Snorri Bjarnason

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Valgeir Viđarsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Kristján Flóki Finnbogason

Gul spjöld:
Ćgir Jarl Jónasson ('60)
Finnur Orri Margeirsson ('71)

Rauð spjöld: