Víkingsvöllur
fimmtudagur 12. nóvember 2020  kl. 13:15
U21 - EM 2021
Aðstæður: Rigning, 5 gráður og haustblástur
Dómari: Papadopoulos (Grikkland)
Áhorfendur: Áhorfendabann
Maður leiksins: Tommaso Pobega
Ísland U21 1 - 2 Ítalía U21
0-1 Tommaso Pobega ('35)
1-1 Willum Þór Willumsson ('63)
1-2 Tommaso Pobega ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
13. Patrik Sigurður Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
6. Alex Þór Hauksson ('90)
8. Andri Fannar Baldursson ('82)
10. Ísak Bergmann Jóhannesson ('82)
11. Jón Dagur Þorsteinsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('71)
18. Willum Þór Willumsson
20. Róbert Orri Þorkelsson
23. Ari Leifsson

Varamenn:
1. Elías Rafn Ólafsson (m)
3. Valgeir Lunddal Friðriksson
5. Axel Óskar Andrésson
7. Jónatan Ingi Jónsson
14. Brynjólfur Willumsson ('71)
15. Valdimar Þór Ingimundarson ('90)
20. Kolbeinn Birgir Finnsson ('82)
21. Þórir Jóhann Helgason ('82)
22. Kolbeinn Þórðarson

Liðstjórn:
Arnar Þór Viðarsson (Þ)
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)

Gul spjöld:
Andri Fannar Baldursson ('57)
Alex Þór Hauksson ('87)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Tommaso Pobega leikmaður AC Milan sem er á láni hjá Spezia kláraði þennan leik í dag með tveimur flottum mörkum þar sem seinna markið kom 2 mínútum fyrir leikslok...
Bestu leikmenn
1. Tommaso Pobega
Hann vann leikinn upp á eigin spýtur með tveim frábærum mörkum, þegar ekkert var í kortunum þá kom hann með tvö frábær mörk
2. Nicolo Rovella
Gjörsamlega frábær á miðjunni í dag og stjórnaði spili Ítala eins og hershöfðingi, aðeins 18 ára gamall og steig varla feilspor í dag því miður..
Atvikið
Seinna mark T. Pobega sem kom á 88. mínútu, flott mark fyrir utan teig sem fór af Alexi Þór Haukssyni og þaðan í fjærhornið, ótrúlega svekkjandi fyrir strákana okkar....
Hvað þýða úrslitin?
Ítalir halda 1. sætinu og eru komnir 4 stigum á undan okkur með 19 stig eftir 8 leiki spilaða, íslenska liðið er í því 4. með 15 stig eftir 8 leiki spilaða og það er ennþá möguleiki að komast á EM þar sem 2. sæti riðilsins getur gefið umspilssæti..
Vondur dagur
Erfitt að setja þetta á einhvern en ég neyðist til að setja þetta á Róbert Orra sem var heilt yfir flottur en hann kom með lélega hreinsun í fyrri hálfleik sem leiddi til þess að Ítalir skoruðu fyrsta mark sitt..
Dómarinn - 3
Afleit frammistaða hjá Grikkjanum í dag, ótrúlega skrítin lína sem hann setti, flautaði alltof mikið en sleppti svo augljósum dómum og hefði getað dæmt víti fyrir okkur Íslendinga...
Byrjunarlið:
12. Marco Carnesecchi (m)
6. Matteo Gabbia
7. Davide Frattesi
8. Tommaso Pobega
10. Nicolo Rovella
11. Gianluca Scamacca ('80)
13. Matteo Lovato ('71)
15. Enrico Del Prato
19. Marco Sala
20. Raoul Bellanova
23. Riccardo Sottil ('90)

Varamenn:
12. Michele Cerofolini (m)
22. Alessandro Russo (m)
2. Alessandro Vogliacco ('71)
3. Gianluca Fabrotta
4. Samuele Ricci
5. Giuseppe Cuomo
9. Andrea Pinamonti ('80)
14. Youssef Maleh ('90)
21. Sebastiano Esposito

Liðstjórn:
Paolo Nicolato (Þ)

Gul spjöld:
Matteo Gabbia ('56)
Alessandro Vogliacco ('75)

Rauð spjöld: