VÝkingsv÷llur
fimmtudagur 12. nˇvember 2020  kl. 13:15
U21 - EM 2021
A­stŠ­ur: Rigning, 5 grß­ur og haustblßstur
Dˇmari: Papadopoulos (Grikkland)
┴horfendur: ┴horfendabann
Ma­ur leiksins: Tommaso Pobega
═sland U21 1 - 2 ═talÝa U21
0-1 Tommaso Pobega ('35)
1-1 Willum ١r Willumsson ('63)
1-2 Tommaso Pobega ('88)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
13. Patrik Sigur­ur Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
6. Alex ١r Hauksson ('90)
8. Andri Fannar Baldursson ('82)
10. ═sak Bergmann Jˇhannesson ('82)
11. Jˇn Dagur Ůorsteinsson
16. H÷r­ur Ingi Gunnarsson
17. Sveinn Aron Gu­johnsen ('71)
18. Willum ١r Willumsson
20. Rˇbert Orri Ůorkelsson
23. Ari Leifsson

Varamenn:
1. ElÝas Rafn Ëlafsson (m)
3. Valgeir Lunddal Fri­riksson
5. Axel Ëskar AndrÚsson
7. Jˇnatan Ingi Jˇnsson
14. Brynjˇlfur Willumsson ('71)
15. Valdimar ١r Ingimundarson ('90)
20. Kolbeinn Birgir Finnsson ('82)
21. ١rir Jˇhann Helgason ('82)
22. Kolbeinn ١r­arson

Liðstjórn:
Arnar ١r Vi­arsson (Ů)
Ei­ur Smßri Gu­johnsen (Ů)

Gul spjöld:
Andri Fannar Baldursson ('57)
Alex ١r Hauksson ('87)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skřrslan
Hva­ rÚ­i ˙rslitum?
Tommaso Pobega leikma­ur AC Milan sem er ß lßni hjß Spezia klßra­i ■ennan leik Ý dag me­ tveimur flottum m÷rkum ■ar sem seinna marki­ kom 2 mÝn˙tum fyrir leikslok...
Bestu leikmenn
1. Tommaso Pobega
Hann vann leikinn upp ß eigin spřtur me­ tveim frßbŠrum m÷rkum, ■egar ekkert var Ý kortunum ■ß kom hann me­ tv÷ frßbŠr m÷rk
2. Nicolo Rovella
Gj÷rsamlega frßbŠr ß mi­junni Ý dag og stjˇrna­i spili ═tala eins og hersh÷f­ingi, a­eins 18 ßra gamall og steig varla feilspor Ý dag ■vÝ mi­ur..
Atviki­
Seinna mark T. Pobega sem kom ß 88. mÝn˙tu, flott mark fyrir utan teig sem fˇr af Alexi ١r Haukssyni og ■a­an Ý fjŠrhorni­, ˇtr˙lega svekkjandi fyrir strßkana okkar....
Hva­ ■ř­a ˙rslitin?
═talir halda 1. sŠtinu og eru komnir 4 stigum ß undan okkur me­ 19 stig eftir 8 leiki spila­a, Ýslenska li­i­ er Ý ■vÝ 4. me­ 15 stig eftir 8 leiki spila­a og ■a­ er enn■ß m÷guleiki a­ komast ß EM ■ar sem 2. sŠti ri­ilsins getur gefi­ umspilssŠti..
Vondur dagur
Erfitt a­ setja ■etta ß einhvern en Úg ney­ist til a­ setja ■etta ß Rˇbert Orra sem var heilt yfir flottur en hann kom me­ lÚlega hreinsun Ý fyrri hßlfleik sem leiddi til ■ess a­ ═talir skoru­u fyrsta mark sitt..
Dˇmarinn - 3
Afleit frammista­a hjß Grikkjanum Ý dag, ˇtr˙lega skrÝtin lÝna sem hann setti, flauta­i alltof miki­ en sleppti svo augljˇsum dˇmum og hef­i geta­ dŠmt vÝti fyrir okkur ═slendinga...
Byrjunarlið:
12. Marco Carnesecchi (m)
6. Matteo Gabbia
7. Davide Frattesi
8. Tommaso Pobega
10. Nicolo Rovella
11. Gianluca Scamacca ('80)
13. Matteo Lovato ('71)
15. Enrico Del Prato
19. Marco Sala
20. Raoul Bellanova
23. Riccardo Sottil ('90)

Varamenn:
12. Michele Cerofolini (m)
22. Alessandro Russo (m)
2. Alessandro Vogliacco ('71)
3. Gianluca Fabrotta
4. Samuele Ricci
5. Giuseppe Cuomo
9. Andrea Pinamonti ('80)
14. Youssef Maleh ('90)
21. Sebastiano Esposito

Liðstjórn:
Paolo Nicolato (Ů)

Gul spjöld:
Matteo Gabbia ('56)
Alessandro Vogliacco ('75)

Rauð spjöld: