Eimskipsvöllurinn
fimmtudagur 06. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Guđmundur Karl Guđmundsson
Ţróttur R. 1 - 3 Fjölnir
1-0 Sam Ford ('46)
1-1 Guđmundur Karl Guđmundsson ('53)
1-2 Sigurpáll Melberg Pálsson ('68)
1-3 Alexander Freyr Sindrason ('81)
Hreinn Ingi Örnólfsson, Ţróttur R. ('86)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
0. Sam Hewson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson (f) ('88)
9. Sam Ford
17. Baldur Hannes Stefánsson ('76)
21. Róbert Hauksson ('62)
23. Guđmundur Friđriksson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
10. Magnús Pétur Bjarnason
14. Lárus Björnsson ('62)
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal ('88)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson
26. Ólafur Fjalar Freysson ('76)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Helgi Sćvarsson
Jón Ólafsson

Gul spjöld:
Sam Hewson ('16)
Hafţór Pétursson ('49)
Franko Lalic ('83)
Jens Elvar Sćvarsson ('84)

Rauð spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('86)
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fjölnismenn voru mikiđ meira međ boltann. Ţróttur náđi ađ verjast vel á móti öflugri sókn Fjölnis. En eftir ađ ţriđja markiđ kom hjá Fjölni og Hreinn Ingi fékk rautt spjald ţá var ţessi leikur alveg búinn.
Bestu leikmenn
1. Guđmundur Karl Guđmundsson
Gummi Kalli var mjög sprćkur.
2. Arnór Breki Ásţórsson
Arnór Breki fékk átti tvćr stođsendingar í leiknum úr hornspyrnum, hann átti líka almennt mjög fínan leik.
Atvikiđ
Atvikiđ í leiknum er ţegar markvörđur Fjölnis, Sigurjón Dađi, gefur boltann á Ford í teignum fyrir framan markiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnismenn fara fagnandi frá Laugardalnum međ ţrjú stig í hús eftir fyrsta leik. Ţróttarar náđu ekki ađ koma sér á blađ..
Vondur dagur
Ţađ var enginn sem átti sýnilegan vondan dag, en mađur verđur ađ setja ţetta á Hrein Inga sem fékk rautt annan leikinn í röđ. Fyrst í Mjólkurbikarnum á móti Víkingi Ó. og svo í ţessum leik. Svo fékk George Ford fćri á silfurfati í fyrri hálfleik sem hann náđi bara ekki ađ klára, ţađ gćti hafa komiđ Ţrótturum í góđa stöđu
Dómarinn - 7,5
Dómarinn var ekki hrćddur í ađ veifa upp spjöldum í ţessum leik. Hann átti fínan leik.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('90)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Dofri Snorrason
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson ('75)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('87)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('90)
17. Lúkas Logi Heimisson ('87)
18. Kristófer Jacobson Reyes
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Ragnar Leósson ('75)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Andri Freyr Jónasson ('3)
Lúkas Logi Heimisson ('90)

Rauð spjöld: