HS-Orkuvöllurinn
sunnudagur 09. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Norđan gola sólin skín og hiti um 8 gráđur.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 200 og uppselt
Mađur leiksins: Ástbjörn Ţórđarson
Keflavík 2 - 0 Stjarnan
1-0 Frans Elvarsson ('22, víti)
2-0 Kian Williams ('53)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson ('70)
4. Nacho Heras
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
8. Ari Steinn Guđmundsson ('77)
10. Kian Williams
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
5. Magnús Ţór Magnússon ('70)
9. Adam Árni Róbertsson ('77)
11. Helgi Ţór Jónsson
14. Dagur Ingi Valsson
20. Christian Volesky
28. Ingimundur Aron Guđnason
98. Oliver Kelaart

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Nacho Heras ('25)
Ísak Óli Ólafsson ('57)
Kian Williams ('72)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ákveđni Keflvíkinga sem kćfđu allar tilraunir Stjörnunar í fćđingu. Stjörnumenn sem byrjuđu ţokkalega kođnuđu fljótlega niđur og voru aldrei líklegir til neinna afreka í leik kvöldsins. Flest ţađ sem frá ţeim kom var óhnitmiđađ og alls ekki líklegt til árángurs. Á sama tíma börđust heimamenn eins og ljón og uppskáru eftir ţví.
Bestu leikmenn
1. Ástbjörn Ţórđarson
Ekkert minna en frábćr í kvöld. Lagđi upp mark og var út um allan völl ađ atast í Stjörnumönnum. Skemmti áhorfendum vel međ baráttu sinni og leikgleđi og átti hreint út sagt glimrandi leik.
2. Kian Williams
Fiskađ víti og mark og barđist eins og ljón. Tek ţađ samt fram ađ hér vćri hćgt ađ setja hvern og einn einasta Keflvíking en liđiđ var allt mjög jafnt hvađ frammistöđu varđar.
Atvikiđ
Vítadómurinn. Haraldur fer í úthlaup og sparkar boltanum í innkast. Keflvíkingar fljótir ađ hugsa og taka innkastiđ snöggt yfir Halla sem er í einskinsmannslandi. Kian fćr boltann í teignum og fćr snertingu frá Brynjari Gauta í bakiđ. Hvort sem Kian fer auđveldlega niđur eđa ekki er ţetta klaufalegt hjá gestunum og geta ţeir sjálfum sér um kennt.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Keflavík fer í 3 stig og vinnur sinn fyrsta sigur í efstu deild síđan 2015 en liđiđ vann ekki leik 2018. Stjarnan er á botni deildarinnar ásamt Blikum međ 1 stig eftir tvćr umferđir.
Vondur dagur
Fyrstan ber ađ nefna Hilmar Árna sem oft hefur átt betri daga. Fékk takmarkađan tíma á boltanum og ţegar hann fékk hann varđ útkoman ekki sú sem Stjörnumenn eiga ađ venjast frá honum. Einnig verđ ég ađ minnast á Halla í markinu sem virkađi á köflum afar óöruggur í vindinum i Keflavík og átti stundum í basli međ einfalda bolta. Koma eflaust báđir sterkari til baka.
Dómarinn - 7
Vilhjálmur átti góđan leik frá mér séđ. Vítadómurinn er vafasamur ađ sögn sumra en ég var ekki í ađstöđu til ađ dćma ţar um.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('78)
12. Heiđar Ćgisson
20. Eyjólfur Héđinsson ('89)
21. Elís Rafn Björnsson ('89)
22. Emil Atlason
32. Tristan Freyr Ingólfsson ('78)
77. Kristófer Konráđsson ('56)

Varamenn:
4. Óli Valur Ómarsson ('56)
5. Kári Pétursson ('78)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('78)
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('89)
24. Björn Berg Bryde ('89)
27. Ísak Andri Sigurgeirsson
29. Adolf Dađi Birgisson
30. Eggert Aron Guđmundsson

Liðstjórn:
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Viktor Reynir Oddgeirsson
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft

Gul spjöld:
Eyjólfur Héđinsson ('32)
Emil Atlason ('44)
Brynjar Gauti Guđjónsson ('76)
Haraldur Björnsson ('89)

Rauð spjöld: