
HK
1
4
KR

0-1
Svana Rún Hermannsdóttir
'10
0-2
Kathleen Rebecca Pingel
'43
0-3
Kathleen Rebecca Pingel
'59
0-4
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
'69
Ísold Kristín Rúnarsdóttir
'84
1-4
13.05.2021 - 14:00
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Maður leiksins: Kathleen Rebecca Pingel
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Maður leiksins: Kathleen Rebecca Pingel
Byrjunarlið:
20. Björk Björnsdóttir (m)
Karen Sturludóttir
Kristjana Ása Þórðardóttir
('77)

5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir (f)
7. Ragnheiður Kara Hólm Örnudóttir
8. Lára Einarsdóttir
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
14. Arna Sól Sævarsdóttir
('61)

15. Magðalena Ólafsdóttir
('40)

21. Gígja Valgerður Harðardóttir
('77)

24. María Lena Ásgeirsdóttir
('72)
- Meðalaldur 7 ár

Varamenn:
28. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
13. Ísold Kristín Rúnarsdóttir
('61)


17. Danielle Marcano
21. Katrín Rósa Egilsdóttir
('72)

22. Hildur Unnarsdóttir
('77)

26. Bryndís Gréta Björgvinsdóttir
('77)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Henríetta Ágústsdóttir
Birkir Örn Arnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Sara Kristín Víðisdóttir
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: KR sótti sín fyrstu stig í Lengjudeildinni í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
KR voru hættulegri sóknalega, sköpuðu sér betri stöður á síðasta þriðjung og kláruðu sín færi.
KR voru einnig þéttar á miðjðunni og gáfu HK lítinn tíma.
Bestu leikmenn
1. Kathleen Rebecca Pingel
Setti 2 í mörk í dag og var síógnandi sóknalega hjá KR. Virkilega solid frammistaða.
2.
Atvikið
Fyrsta mark KR sem kom klaufalega og snemma í leiknum í þokkabót.
Svana sem tekur sæmilegt skot sem tekur stefnubreytingu við viðkomu varnarmann HK og fer yfir Björk í markinu.
Erfitt fyrir HK að lenda undir snemma.
|
Hvað þýða úrslitin?
KR fékk fyrstu punkta sumarsins í þessum leik og fer af botninum sem er alltaf næs.
Þær eiga næst leik gegn ÍA í deildinni.
HK eru enþá með 1 stig og taka það með sér gegn Aftureldingu sem eru á toppi Lengjudeildarinnar.
Vondur dagur
Það var engin sem átti afgerandi slakan dag eins klisjukennt og það hljómar. En ég set þetta á Magðalenu sem þurfti að fara meidd útaf á 40 mín eftir að hafa verið flott á miðju HK.
Vont að þurfa að fara útaf í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 6
Gef Tríóinu solid sexu, ekki margar stórar ákvarðanir sem það þurfti að taka.
Fannst þeir dæma samt soldið soft á tímum en solid frammistaða.
|
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
Hildur Björg Kristjánsdóttir
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
('74)

4. Laufey Björnsdóttir
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
('53)

10. Inga Laufey Ágústsdóttir
('81)

23. Arden O´Hare Holden
('74)

26. Kathleen Rebecca Pingel


30. Svana Rún Hermannsdóttir
('67)


Varamenn:
1. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
6. Emilía Ingvadóttir
('81)

8. Katrín Ómarsdóttir
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
('53)


13. María Soffía Júlíusdóttir
14. Kristín Sverrisdóttir
('74)

24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
('67)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Ásta Kristinsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Þóra Kristín Bergsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: