Dalvíkurvöllur
miðvikudagur 12. maí 2021  kl. 17:30
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Gervigras og fínasta veður, 5°C og smá gola
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Þorri Mar Þórisson (KA)
KA 3 - 0 Leiknir R.
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('15, víti)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('56, víti)
3-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('70)
Octavio Paez, Leiknir R. ('84)
Myndir: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson ('75)
3. Dusan Brkovic
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('88)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('79)
27. Þorri Mar Þórisson ('79)

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('79)
18. Áki Sölvason
31. Kári Gautason ('79)
32. Þorvaldur Daði Jónsson ('75)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('88)
90. Elvar Máni Guðmundsson ('88)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Þ)
Steingrímur Örn Eiðsson

Gul spjöld:
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('37)
Andri Fannar Stefánsson ('41)
Dusan Brkovic ('68)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
KA var betra liðið og vann sanngjarnan sigur. KA var betra fyrir utan fyrstu 10 mínúturnar í seinni hálfleik. Klaufagangur Leiknis inn á eigin vítateig varð liðinu að falli í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Þorri Mar Þórisson (KA)
Þorri var mjög öflugur, fannst hann leysa öll návígi mjög vel og var ekki í neinum vandræðum. Líður vel á Dalvík.
2. Haukur Heiðar Hauksson (KA)
Mjög flott frammistaða á miðjunni, mikil gæði í Hauki og gaman að sjá hann á vellinum. Gæti gefið 'shoutout' á marga í KA-liðinu hér.
Atvikið
Rauða spjaldið. Octavio Paez var nýkominn inn á í sínum fyrsta leik og stimplaði sig bókstaflega út tíu mínútum seinna. Tveggja fóta tækling sem hefði getað brotið Kára.
Hvað þýða úrslitin?
KA er með sjö stig á toppi deildarinnar. Ekkert frábærir úti á velli en kláruðu verkefnið. Fyrsta tap Leiknis á leiktíðinni og liðið er áfram með tvö stig.
Vondur dagur
Octavio átti eina lélega fyrirgjöf og stimplaði sig svo út.
Dómarinn - 8
Villi var flottur í stóru atvikunum. Missti einu sinni af kláru broti þegar Steinþór var sparkaður niður.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson ('71)
7. Máni Austmann Hilmarsson ('80)
8. Árni Elvar Árnason ('46)
10. Sævar Atli Magnússon (f) ('80)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Emil Berger ('61)
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson
28. Arnór Ingi Kristinsson

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
6. Ernir Bjarnason ('61)
9. Sólon Breki Leifsson ('46)
20. Loftur Páll Eiríksson
21. Octavio Paez ('71)
80. Davíð Júlían Jónsson ('80)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Sævar Ólafsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Daði Bærings Halldórsson ('54)

Rauð spjöld:
Octavio Paez ('84)